Álftin fæli bændur frá kornrækt Bjarki Sigurðsson skrifar 3. nóvember 2025 12:31 Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Fjórir þingmenn minnihlutans vilja að leyfilegt verði að veiða fjórar fuglategundir, þar á meðal álft, utan hefðbundins veiðitíma vegna ágangs þeirra á tún og kornakra. Flutningsmaður segir fuglana þess valdandi að bændur forðist að fara í stórfellda kornrækt. Þetta er í fjórða sinn sem sama tillagan er lögð fram en það eru þingmenn Framsóknarflokksins og Miðflokksins sem standa að henni. Vilja þeir að umhverfisráðherra útbúi tillögur um að veiða megi álft, grágæs, heiðagæs og helsingja á kornökrum og túnum frá 15. mars til 20. ágúst. Veiðar á álft á kornökrum verði svo leyfilegar ögn lengur, til 1. október. Í tillögunni kemur fram að ágangur fuglanna valdi bændum fjárhagslegu tjóni. Sigurður Ingi Jóhannsson, einn flutningsmanna og fyrrverandi landbúnaðarráðherra, segir stofnana hafa stækkað gríðarlega á síðustu árum, þá sérstaklega álftarstofninn. „Hún er líka farin að hafa vetrarsetu í meira mæli og þar af leiðandi komin á túnin, nýræktir, mjög snemma á vorin. Hún étur þá grasið upp með rótum og rýrir þar með túnin. En auðvitað koma líka stórar hjarðir af grágæs og helsingja,“ segir Sigurður Ingi. Álftin hefur verið friðuð frá árinu 1913 og telur stofninn um 34 þúsund fugla í dag. Ég myndi gera ráð fyrir því að þetta gæti orðið tilfinningamál fyrir einhverja. Álftin er elskaður fugl. Óttastu að fólk verði ósátt með þetta? „Einhverjir sjá fyrir sér Dimmalimm og þetta er auðvitað tignarlegur fugl. En á móti hefur hann fjölgað sér alveg gríðarlega frá því hann var friðaður. Ég held það sé kominn tími á að horfast í augu við þann raunveruleika að tjón af þessu er meðal annars þess valdandi að menn veigra sér við að fara í stórfellda kornrækt,“ segir Sigurður Ingi. Framsóknarflokkurinn Fuglar Alþingi Dýr Landbúnaður Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Þetta er í fjórða sinn sem sama tillagan er lögð fram en það eru þingmenn Framsóknarflokksins og Miðflokksins sem standa að henni. Vilja þeir að umhverfisráðherra útbúi tillögur um að veiða megi álft, grágæs, heiðagæs og helsingja á kornökrum og túnum frá 15. mars til 20. ágúst. Veiðar á álft á kornökrum verði svo leyfilegar ögn lengur, til 1. október. Í tillögunni kemur fram að ágangur fuglanna valdi bændum fjárhagslegu tjóni. Sigurður Ingi Jóhannsson, einn flutningsmanna og fyrrverandi landbúnaðarráðherra, segir stofnana hafa stækkað gríðarlega á síðustu árum, þá sérstaklega álftarstofninn. „Hún er líka farin að hafa vetrarsetu í meira mæli og þar af leiðandi komin á túnin, nýræktir, mjög snemma á vorin. Hún étur þá grasið upp með rótum og rýrir þar með túnin. En auðvitað koma líka stórar hjarðir af grágæs og helsingja,“ segir Sigurður Ingi. Álftin hefur verið friðuð frá árinu 1913 og telur stofninn um 34 þúsund fugla í dag. Ég myndi gera ráð fyrir því að þetta gæti orðið tilfinningamál fyrir einhverja. Álftin er elskaður fugl. Óttastu að fólk verði ósátt með þetta? „Einhverjir sjá fyrir sér Dimmalimm og þetta er auðvitað tignarlegur fugl. En á móti hefur hann fjölgað sér alveg gríðarlega frá því hann var friðaður. Ég held það sé kominn tími á að horfast í augu við þann raunveruleika að tjón af þessu er meðal annars þess valdandi að menn veigra sér við að fara í stórfellda kornrækt,“ segir Sigurður Ingi.
Framsóknarflokkurinn Fuglar Alþingi Dýr Landbúnaður Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira