Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 09:20 Stelpurnar þurftu að setja símana sína í símakassann og lifa án hans alla ferðina. Getty/Rolf Vennenbernd/@swedishgolfteam Sænska stúlknalandsliðið í golfi fór í keppnisferð til Spánar á dögunum en það var ein regla í ferðinni sem hefur vakið talsverða athygli. Snjallsíminn er sjaldnast langt í burtu frá öllum í dag, hvað þá hjá unglingsstelpum en hann var það hjá þessum sænsku landsliðskonunum. Stúlknalandsliðið var nefnilega án nettengingar í tíu daga eða alla keppnisferðina sína. Þær voru eins og áður sagði á leið til Spánar þar sem þær tóku þátt í spænska meistaramótinu í höggleik. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) „Við erum í ferðalagi þar sem við ætlum að rannsaka hvað gerist hjá okkur þegar við erum ekki á netinu eða notum skjái. Á meðan við erum í Amsterdam læsum við símunum okkar og markmiðið er að opna símakassann ekki fyrr en þegar við erum í Amsterdam á leiðinni heim aftur,“ sagði í frétt á samfélagssíðu liðsins. Þar má sjá myndband af stelpunum setja símana sína ofan í símakassann hér fyrir ofan. Landsliðsþjálfararnir vildu fá stelpurnar til að lifa meira í núinu og tengjast hver annarri betur í raunheimi. „Við ætlum að uppgötva hvernig það er að gera eitthvað sem flestir hafa aldrei gert áður. Markmiðið er að verða betri í golfi, læra eitthvað um okkur sjálf og hvert annað,“ sagði í fréttinni. Þær fengu síðan símana sína aftur í ferðarlok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) Golf Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Snjallsíminn er sjaldnast langt í burtu frá öllum í dag, hvað þá hjá unglingsstelpum en hann var það hjá þessum sænsku landsliðskonunum. Stúlknalandsliðið var nefnilega án nettengingar í tíu daga eða alla keppnisferðina sína. Þær voru eins og áður sagði á leið til Spánar þar sem þær tóku þátt í spænska meistaramótinu í höggleik. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) „Við erum í ferðalagi þar sem við ætlum að rannsaka hvað gerist hjá okkur þegar við erum ekki á netinu eða notum skjái. Á meðan við erum í Amsterdam læsum við símunum okkar og markmiðið er að opna símakassann ekki fyrr en þegar við erum í Amsterdam á leiðinni heim aftur,“ sagði í frétt á samfélagssíðu liðsins. Þar má sjá myndband af stelpunum setja símana sína ofan í símakassann hér fyrir ofan. Landsliðsþjálfararnir vildu fá stelpurnar til að lifa meira í núinu og tengjast hver annarri betur í raunheimi. „Við ætlum að uppgötva hvernig það er að gera eitthvað sem flestir hafa aldrei gert áður. Markmiðið er að verða betri í golfi, læra eitthvað um okkur sjálf og hvert annað,“ sagði í fréttinni. Þær fengu síðan símana sína aftur í ferðarlok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam)
Golf Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira