Reikna með flughálum vegum Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2025 08:43 Reiknað er með að hláni strax í kvöld suðaustanlands. Vísir/Vilhelm Það mun hlýna í nótt og á morgun og um tíma verða margir vegir flughálir þegar blotnar í þjöppuðum snjónum. Reiknað er með að hláni strax í kvöld suðaustanlands. Í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar segir að vakin sé athygli á spá um sviptivinda í Öræfum frá því í nótt og fram á miðjan dag á morgun. Má reikna með hviðum allt að 40 til 45 metra á sekúndu. Veðurstofan reiknar með dálitlum éljagangi á norðurhluta landsins fram undir hádegi í dag og samhliða því megi búast má við lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum, einkum á fjallvegum, á Norðausturlandi. Annars er hægari vindur í öðrum landshlutum, en snjókoma með köflum á Suðaustur- og Austurlandi. Þurrt verður að mestu suðvestantil. „Í kvöld nálgast djúp lægð landið úr Suðri sem veldur norðaustlægum áttum á öllu landinu. Snemma í fyrramálið má búast við allt að 28 m/s á Suðausturlandi, en annars 13-20. Dregur úr vindi suðaustantil síðdegis á morgun, en allt að 25 m/s norðvestan og vestantil annað kvöld. Lægðinni fylgir fremur hlýtt loft og því má búast við talsvert mikillri úrkomu víða um land, fyrst sem snjókoma eða slydda en síðar er útlit fyrir rigningu, einkum sunnan- og austantil. Þar sem mikill snjór hefur fallið síðustu daga má búast við töluverðri hláku og er fólk hvatt til að hreinsa frá niðurföllum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veður Færð á vegum Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar segir að vakin sé athygli á spá um sviptivinda í Öræfum frá því í nótt og fram á miðjan dag á morgun. Má reikna með hviðum allt að 40 til 45 metra á sekúndu. Veðurstofan reiknar með dálitlum éljagangi á norðurhluta landsins fram undir hádegi í dag og samhliða því megi búast má við lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum, einkum á fjallvegum, á Norðausturlandi. Annars er hægari vindur í öðrum landshlutum, en snjókoma með köflum á Suðaustur- og Austurlandi. Þurrt verður að mestu suðvestantil. „Í kvöld nálgast djúp lægð landið úr Suðri sem veldur norðaustlægum áttum á öllu landinu. Snemma í fyrramálið má búast við allt að 28 m/s á Suðausturlandi, en annars 13-20. Dregur úr vindi suðaustantil síðdegis á morgun, en allt að 25 m/s norðvestan og vestantil annað kvöld. Lægðinni fylgir fremur hlýtt loft og því má búast við talsvert mikillri úrkomu víða um land, fyrst sem snjókoma eða slydda en síðar er útlit fyrir rigningu, einkum sunnan- og austantil. Þar sem mikill snjór hefur fallið síðustu daga má búast við töluverðri hláku og er fólk hvatt til að hreinsa frá niðurföllum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.
Veður Færð á vegum Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira