Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. október 2025 06:46 Alexandra Briem segist vera sá öflugi formaður sem Píratar þurfa á að halda. Vísir/Lýður Valberg Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, hefur bæst í hóp þeirra sem hyggjast sækjast eftir að verða formaður flokksins á aukaaðalfundi á fimmtudag. Dóra Björt Guðjónsdóttir hefur einnig lýst yfir framboði. Alexandra tilkynnti um ákvörðun sína í myndskeiði á Facebook, þar sem hún segir meðal annars að Píratar eigi að hafa val þegar þeir kjósa sinn fyrsta formann. Hún segir að minnsta kosti þrír muni verða í framboði en hún telji sig fýsilegasta kostinn. „Ég lít svo á að Píratar séu frjálslyndur umbótaflokkur með áherslu á kerfisbreytingar, með áherslu á framtíðina og vissulega aðeins vinstra megin við miðju. Ég lít svo á að við séum sá flokkur sem berst gegn rísandi bylgju lýðskrums og fasisma, og mér finnst mikilvægt að við séum það áfram,“ segir Alexandra. Hún segist telja sig hafa skýra sýn á það sem þarf að laga og hvar vestrænu lýðræði hefur ekki gengið nógu vel að fóta sig. Mikilvægustu verkefnin framundan séu að takast á við vonleysi, stöðnun og jaðarsetningu. Þá þurfi að takast á við „harðsúrnaða misskiptingu“ sem fólk sé að verða vonlaust um að muni takast að breytast. Alexandra segir ýmislegt framundan hjá flokknum, ekki síst að taka umræðu um að skipta um nafn. „Ég trúi á okkur, ég trúi á framtíðina, ég trúi á lýðræðið og ég trúi á mig,“ segir hún. Píratar Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira
Alexandra tilkynnti um ákvörðun sína í myndskeiði á Facebook, þar sem hún segir meðal annars að Píratar eigi að hafa val þegar þeir kjósa sinn fyrsta formann. Hún segir að minnsta kosti þrír muni verða í framboði en hún telji sig fýsilegasta kostinn. „Ég lít svo á að Píratar séu frjálslyndur umbótaflokkur með áherslu á kerfisbreytingar, með áherslu á framtíðina og vissulega aðeins vinstra megin við miðju. Ég lít svo á að við séum sá flokkur sem berst gegn rísandi bylgju lýðskrums og fasisma, og mér finnst mikilvægt að við séum það áfram,“ segir Alexandra. Hún segist telja sig hafa skýra sýn á það sem þarf að laga og hvar vestrænu lýðræði hefur ekki gengið nógu vel að fóta sig. Mikilvægustu verkefnin framundan séu að takast á við vonleysi, stöðnun og jaðarsetningu. Þá þurfi að takast á við „harðsúrnaða misskiptingu“ sem fólk sé að verða vonlaust um að muni takast að breytast. Alexandra segir ýmislegt framundan hjá flokknum, ekki síst að taka umræðu um að skipta um nafn. „Ég trúi á okkur, ég trúi á framtíðina, ég trúi á lýðræðið og ég trúi á mig,“ segir hún.
Píratar Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Sjá meira