Lífið

Kyn­slóða­bilið kom í ljós þegar um­ræðan beindist að blautbolakeppni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jón fíla extra bleytu.
Jón fíla extra bleytu.

Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu frábærir gestir: Jón Jónsson, Björn Bragi, Bríet, Jóhann Alfreð og Birna Rún.

Úr varð gott matarboð þar sem brandarar og fleiri gjörningar fengu að flakka. Til að mynda átti Jón að svara þeirri einföldum spurningu, hvað kveikir í honum?

Það stóð ekki á svari og það var í raun extra bleyta, eins og að fara í sturtu. Upp úr því skapaðist mikil umræða um blautbolakeppni og hvernig maður í raun og veru vinnur slíka keppni.

Hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti

Klippa: Hvað er blautboltakeppni?





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.