„Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. október 2025 11:28 Aron og Maron fengu sér ís. Vísir/Einar/Anton „Ég fór í ísbíltúr með Maroni Birni í fyrradag og ég get ekki hætt að hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði,“ segir rapparinn Aron Kristinn í TikTok-myndbandi sem hann birti nýverið. Um er að ræða Maron Birni Reynisson, nýjustu poppstjörnu landsins, sem hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið og Aron Kristinn Jónasson, sem var lengi helmingur tvíeykisins Clubdub. Tik-Tok myndbandið hefur fengið gríðarlegt áhorf frá því það birtist í síðustu viku. Maron Birnir er rísandi stjarna í tónlistarheiminum.Vísir/Anton Brink Af einhverjum ástæðum finnur Aron þörf til að taka fram í byrjun að um „no homo“ hafi verið að ræða. Aron hefur verið lengi í sambandi með kærustu sinni, Láru Portal og þau eignuðust dóttur í sumar þannig fyrirvarinn virðist óþarfur. Í kjölfarið tekur Aron fram að bolir með v-laga hálsmál séu komnir í tísku og Maron hafi staðfest það. „Ég skal vera gaurinn sem endanlega segir það, v-necks eru inn,“ segir Aron. Hann vindur sér þaðan að bragðarefnum sem Maron pantaði sér. Eins og lesendur vita getur maður fengið sér þrjá hluti í bragðarefinn en samkvæmt Aroni bað Maron um eitt og hálft hindber og eitt og hálft frosið hindber, það er helmingur og helmingur. Bragðarefurinn er alltaf jafnvinsæll. Aron hafi ekkert spáð í þessu í fyrstu en síðan spurt Maron: „Varstu að panta bragðaref bara með hindberjum?“ „Nei, þetta er ekki fyrir mig sko, þetta er fyrir einhverja gellu eða þú veist, fyrir homie sko,“ hafi Maron svarað. Maron pantaði sér síðan bragðaref fyrir sjálfan sig sem vakti ekki minni furðu hjá Aroni: einn skammtur af hlaupperlum og tveir af Oreo. Þar með hafi Maron náð að panta sér tvo „frumlegustu og lélegustu“ bragðarefi sem Aron hefði nokkurn tímann séð. Hann segir bragðarefina hafa legið þungt á huga sér síðan og spyr hvað fylgjendum sínum finnist. @aronkristinn47 top 1 og 2 skrítnustu braggarnir #fyrirþig #íslenskt ♬ original sound - aron kristinn Ís Matur Tónlist Tengdar fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba „Lífið hefur breyst rosalega mikið á þessu ári,“ segir ungstirnið Maron Birnir sem skaust upp á stjörnuhimininn fyrir stuttu síðan. Maron, sem er átján ára gamall, lifir og hrærist á tónlistinni og hefur stefnt hátt frá ungum aldri. Blaðamaður tók púlsinn á nýjustu stjörnu landsins. 4. október 2025 07:00 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Um er að ræða Maron Birni Reynisson, nýjustu poppstjörnu landsins, sem hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið og Aron Kristinn Jónasson, sem var lengi helmingur tvíeykisins Clubdub. Tik-Tok myndbandið hefur fengið gríðarlegt áhorf frá því það birtist í síðustu viku. Maron Birnir er rísandi stjarna í tónlistarheiminum.Vísir/Anton Brink Af einhverjum ástæðum finnur Aron þörf til að taka fram í byrjun að um „no homo“ hafi verið að ræða. Aron hefur verið lengi í sambandi með kærustu sinni, Láru Portal og þau eignuðust dóttur í sumar þannig fyrirvarinn virðist óþarfur. Í kjölfarið tekur Aron fram að bolir með v-laga hálsmál séu komnir í tísku og Maron hafi staðfest það. „Ég skal vera gaurinn sem endanlega segir það, v-necks eru inn,“ segir Aron. Hann vindur sér þaðan að bragðarefnum sem Maron pantaði sér. Eins og lesendur vita getur maður fengið sér þrjá hluti í bragðarefinn en samkvæmt Aroni bað Maron um eitt og hálft hindber og eitt og hálft frosið hindber, það er helmingur og helmingur. Bragðarefurinn er alltaf jafnvinsæll. Aron hafi ekkert spáð í þessu í fyrstu en síðan spurt Maron: „Varstu að panta bragðaref bara með hindberjum?“ „Nei, þetta er ekki fyrir mig sko, þetta er fyrir einhverja gellu eða þú veist, fyrir homie sko,“ hafi Maron svarað. Maron pantaði sér síðan bragðaref fyrir sjálfan sig sem vakti ekki minni furðu hjá Aroni: einn skammtur af hlaupperlum og tveir af Oreo. Þar með hafi Maron náð að panta sér tvo „frumlegustu og lélegustu“ bragðarefi sem Aron hefði nokkurn tímann séð. Hann segir bragðarefina hafa legið þungt á huga sér síðan og spyr hvað fylgjendum sínum finnist. @aronkristinn47 top 1 og 2 skrítnustu braggarnir #fyrirþig #íslenskt ♬ original sound - aron kristinn
Ís Matur Tónlist Tengdar fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba „Lífið hefur breyst rosalega mikið á þessu ári,“ segir ungstirnið Maron Birnir sem skaust upp á stjörnuhimininn fyrir stuttu síðan. Maron, sem er átján ára gamall, lifir og hrærist á tónlistinni og hefur stefnt hátt frá ungum aldri. Blaðamaður tók púlsinn á nýjustu stjörnu landsins. 4. október 2025 07:00 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba „Lífið hefur breyst rosalega mikið á þessu ári,“ segir ungstirnið Maron Birnir sem skaust upp á stjörnuhimininn fyrir stuttu síðan. Maron, sem er átján ára gamall, lifir og hrærist á tónlistinni og hefur stefnt hátt frá ungum aldri. Blaðamaður tók púlsinn á nýjustu stjörnu landsins. 4. október 2025 07:00