Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. október 2025 20:06 Þrír af nemendum 10. bekkjar sem lásu. Frá vinstri, Pálína Björk Bjarnadóttir, Símon Broniszewski og Bryndís Halla Ólafsdóttir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Brennu - Njáls saga er í miklu uppáhaldi hjá nemendum Hvolsskóla á Hvolsvelli enda lesa allir nemendur 10. bekkjar söguna og halda sérstakan dag, sem opin er öllum þar sem Njálssaga er lesinn og dagskráin brotin upp með söng nemenda. Í Hvolsskóla eru um 230 nemendur. Það hefur verið hefð í gegnum árin að nemendur lesi alla Njálssögu í sal skólans þar sem gestir og gangandi eru velkomnir að hlusta á. Það gerðist einmitt í vikunni, nemendur voru uppi á sviði og skiptust á að lesa söguna. Sveitarstjórinn var að sjálfsögðu á staðnum. „Þetta er bara frábærlega gert hjá krökkunum og náttúrulega eljan hjá kennurunum að fara með þeim í gegnum þetta og við kunnum virkilega vel að meta þetta, við erum stolt af þessu“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem er mjög stoltur af nemendum Hvolsskóla, sem lesa Njálssögu á hverju ári á opnu húsi í skólanum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Njála, það er ykkar staður eða hvað? „Njála er bara okkar aðal saga og bara ein af okkar aðal Íslendingasögum og hér erum við náttúrulega á Hvolsvelli og í Rangárþingi eystra í hjarta Njálu,“ segir Anton Kári. Og íslenskukennarinn er ánægð með nemendur sína. „Já og þetta er í 21. skipti, sem 10. bekkur er að lesa Njálu. Krakkarnir hafa gaman af lestrinum og það er alveg spenningur fyrir þessu verkefni,“ segir Anna Kristín Guðjónsdóttir, íslenskukennari í Hvolsskóla. Anna Kristín Guðjónsdóttir, sem er íslenskukennari í Hvolsskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við verðum að nefna hana Hallgerði, þessa stórkostlegu kvenpersónu, sem allir hafa ekki sömu skoðun á en hver veit nema að hún sé fyrsta kvenréttindakonan okkar,“ bætir Anna Kristín við. Á milli lestra komu nemendur í ýmsum bekkjardeildum og sungu upp á sviði eins og þessir nemendur úr 5. og 6. bekk, en Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkennari sá um undirspilið. Á milli lestra komu nemendur í ýmsum bekkjardeildum og sungu upp á sviði eins og þessir nemendur úr 5. og 6. bekk en Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkennari sá um undirspilið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er uppáhalds persóna nemenda í Brennu – Njálssögu? „Hallgerður“ segja þær Pálína Björk og Bryndís Halla. „Njáll“ segir hins vegar Símon Broniszewski. Nemendur að lesa Brennu – Njáls sögu fyrir gesti og gangandi í Hvolsskóla í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölmargir koma alltaf í skólann til að hlusta á nemendur lesa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Bókmenntir Skóla- og menntamál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Í Hvolsskóla eru um 230 nemendur. Það hefur verið hefð í gegnum árin að nemendur lesi alla Njálssögu í sal skólans þar sem gestir og gangandi eru velkomnir að hlusta á. Það gerðist einmitt í vikunni, nemendur voru uppi á sviði og skiptust á að lesa söguna. Sveitarstjórinn var að sjálfsögðu á staðnum. „Þetta er bara frábærlega gert hjá krökkunum og náttúrulega eljan hjá kennurunum að fara með þeim í gegnum þetta og við kunnum virkilega vel að meta þetta, við erum stolt af þessu“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem er mjög stoltur af nemendum Hvolsskóla, sem lesa Njálssögu á hverju ári á opnu húsi í skólanum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Njála, það er ykkar staður eða hvað? „Njála er bara okkar aðal saga og bara ein af okkar aðal Íslendingasögum og hér erum við náttúrulega á Hvolsvelli og í Rangárþingi eystra í hjarta Njálu,“ segir Anton Kári. Og íslenskukennarinn er ánægð með nemendur sína. „Já og þetta er í 21. skipti, sem 10. bekkur er að lesa Njálu. Krakkarnir hafa gaman af lestrinum og það er alveg spenningur fyrir þessu verkefni,“ segir Anna Kristín Guðjónsdóttir, íslenskukennari í Hvolsskóla. Anna Kristín Guðjónsdóttir, sem er íslenskukennari í Hvolsskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við verðum að nefna hana Hallgerði, þessa stórkostlegu kvenpersónu, sem allir hafa ekki sömu skoðun á en hver veit nema að hún sé fyrsta kvenréttindakonan okkar,“ bætir Anna Kristín við. Á milli lestra komu nemendur í ýmsum bekkjardeildum og sungu upp á sviði eins og þessir nemendur úr 5. og 6. bekk, en Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkennari sá um undirspilið. Á milli lestra komu nemendur í ýmsum bekkjardeildum og sungu upp á sviði eins og þessir nemendur úr 5. og 6. bekk en Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkennari sá um undirspilið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er uppáhalds persóna nemenda í Brennu – Njálssögu? „Hallgerður“ segja þær Pálína Björk og Bryndís Halla. „Njáll“ segir hins vegar Símon Broniszewski. Nemendur að lesa Brennu – Njáls sögu fyrir gesti og gangandi í Hvolsskóla í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölmargir koma alltaf í skólann til að hlusta á nemendur lesa.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Bókmenntir Skóla- og menntamál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira