Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2025 08:23 Landsbankinn boðar ýmis konar breytingar á framboði húsnæðislána eftir dóm Hæstaréttar. Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans. Vísir/Einar Aðeins fyrstu kaupendur geta nú fengið verðtryggt íbúðalán og breytilegir vextir bera fast álag ofan á stýrivexti Seðlabankans samkvæmt breytingum sem Landsbankinn hefur gert á framboði sínu á nýjum lánum. Breytingarnar eru gerðar eftir dóm Hæstaréttar sem gerði ákveðna skilmála lána með breytilegum vöxtum ólöglega. Verðtryggð íbúðalán til fyrstu kaupenda verða veitt til tuttugu ára og verða á föstum vöxtum út lánstímann, að því er segir í tilkynningu Landsbankans í morgun. Slík lán hafa lengi verið til allt að fjörutíu ára á Íslandi. Breytingarnar sem tilkynnt var um ná aðeins til nýrra lána hjá bankanum og eru sagðar hafa engin áhrif á þá sem eru þegar með íbúðalán. Fjöldi annarra lánastofnanna hefur tilkynnt um breytt framboð á lánum eftir dóm Hæstaréttar um vexti hjá Íslandsbanka. Fyrstu kaupendur fá allt að 85 prósent verðmæti eignar að láni en aðrir áttatíu prósent. Lánstími getur verið allt að fjörutíu árum. Hætt verður hafa sérstök grunnlán auk viðbótarlána á hærri kjörum og þess í stað verða íbúðalán fram eftir í einu láni. Hægt að festa vexti til eins árs Breytilegir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum bera nú fast vaxtaálag ofan á stýrivexti Seðlabankans á hverjum tíma. Skilmálinn slíkra lána hjá Íslandsbanka sem Hæstiréttur dæmdi ólöglegan fyrr í þessum mánuði varðaði til hvaða þátta bankinn tæki tillit til þegar hann tæki ákvarðanir um vexti. Þá ætlar Landsbankinn nú að bjóða upp á að hægt sé að festa vexti óverðtryggðra íbúðalána til eins árs en áður var aðeins hægt að festa þá til þriggja eða fimm ára. Vextir á lánum með fasta vexti til eins árs verða 8,60 prósent en ekkert uppgreiðslugjald verður á þeim. Bankinn segir að með því að festa vexti til annað hvort eins, þriggja eða fimm ára fáist bestu vextir hans á íbúðalánum sem séu frá 8,15 prósentum. Vextirnir taki mið af veðsetningarhlutfalli. Landsbankinn Vaxtamálið Fjármálafyrirtæki Dómsmál Lánamál Tengdar fréttir Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Verðtryggð íbúðalán til fyrstu kaupenda verða veitt til tuttugu ára og verða á föstum vöxtum út lánstímann, að því er segir í tilkynningu Landsbankans í morgun. Slík lán hafa lengi verið til allt að fjörutíu ára á Íslandi. Breytingarnar sem tilkynnt var um ná aðeins til nýrra lána hjá bankanum og eru sagðar hafa engin áhrif á þá sem eru þegar með íbúðalán. Fjöldi annarra lánastofnanna hefur tilkynnt um breytt framboð á lánum eftir dóm Hæstaréttar um vexti hjá Íslandsbanka. Fyrstu kaupendur fá allt að 85 prósent verðmæti eignar að láni en aðrir áttatíu prósent. Lánstími getur verið allt að fjörutíu árum. Hætt verður hafa sérstök grunnlán auk viðbótarlána á hærri kjörum og þess í stað verða íbúðalán fram eftir í einu láni. Hægt að festa vexti til eins árs Breytilegir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum bera nú fast vaxtaálag ofan á stýrivexti Seðlabankans á hverjum tíma. Skilmálinn slíkra lána hjá Íslandsbanka sem Hæstiréttur dæmdi ólöglegan fyrr í þessum mánuði varðaði til hvaða þátta bankinn tæki tillit til þegar hann tæki ákvarðanir um vexti. Þá ætlar Landsbankinn nú að bjóða upp á að hægt sé að festa vexti óverðtryggðra íbúðalána til eins árs en áður var aðeins hægt að festa þá til þriggja eða fimm ára. Vextir á lánum með fasta vexti til eins árs verða 8,60 prósent en ekkert uppgreiðslugjald verður á þeim. Bankinn segir að með því að festa vexti til annað hvort eins, þriggja eða fimm ára fáist bestu vextir hans á íbúðalánum sem séu frá 8,15 prósentum. Vextirnir taki mið af veðsetningarhlutfalli.
Landsbankinn Vaxtamálið Fjármálafyrirtæki Dómsmál Lánamál Tengdar fréttir Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Skilmálarnir umdeildu ógiltir Hæstiréttur hefur fallist á kröfur neytenda að hluta í Vaxtamálinu svokallaða. Málið varðaði tugmilljarða hagsmuni neytenda annars vegar og stóru viðskiptabankanna þriggja hins vegar. 14. október 2025 13:36