Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. október 2025 07:29 Síðustu kappræðurnar fyrir kosningar fóru fram í gær. Getty/Hiroko Masuike Mikill hiti var í mönnum þegar þremenningarnir sem sækjast eftir því að verða næsti borgarstjóri New York komu saman í kappræðum í gær. Demókratinn Zohran Mamdani og repúblikaninn Curtis Sliwa drógu upp ásakanir á hendur hinum óháða Andrew Cuomo um kynferðislega áreitni og þá var Mamdani spurður út í mynd af honum og úgönskum baráttumanni gegn réttindum hinsegin fólks. Borgarstjórakosningarnar fara fram þriðjudaginn 4. nóvember næstkomandi en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst um helgina. Nýjustu kannanir gefa til kynna að Mamdani muni fara með sigur úr býtum ef allir þrír verða í framboði. Mamdani hefur verið að mælast með yfir 45 prósent fylgi, Cuomo með um 30 prósent fylgi og Sliwa með um og yfir 15 prósent. Staðan breytist hins vegar töluvert ef Sliwa myndi hætta; fylgið færi yfir til Cuomo og verulega myndi draga saman með honum og Mamdani. Frambjóðendurnir voru meðal annars spurðir út í Donald Trump Bandaríkjaforseta og hvernig þeir myndu eiga samskipti við hann. Sliwa sagði að það þyrfti að semja við forsetann, á meðan Mamdani sakaði Cuomo um að vera strengjabrúða Trump. Sjálfur sagðist Cuomo vera eini kandídatinn sem hefði reynslu af því að fást við forsetann. „Hann potar fingrinum í brjóstið á þér og þú þarft að pota í hann til baka,“ sagði ríkisstjórninn fyrrverandi. Mamdani er yfirlýstur stuðningsmaður Palestínu og var sakaður af Cuomo um að ýta undir hatur gegn gyðingum. Mamdani ítrekaði hins vegar að hann yrði borgarstjóri allra íbúa New York, líka gyðinga sem styddu Ísrael. Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Demókratinn Zohran Mamdani og repúblikaninn Curtis Sliwa drógu upp ásakanir á hendur hinum óháða Andrew Cuomo um kynferðislega áreitni og þá var Mamdani spurður út í mynd af honum og úgönskum baráttumanni gegn réttindum hinsegin fólks. Borgarstjórakosningarnar fara fram þriðjudaginn 4. nóvember næstkomandi en utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst um helgina. Nýjustu kannanir gefa til kynna að Mamdani muni fara með sigur úr býtum ef allir þrír verða í framboði. Mamdani hefur verið að mælast með yfir 45 prósent fylgi, Cuomo með um 30 prósent fylgi og Sliwa með um og yfir 15 prósent. Staðan breytist hins vegar töluvert ef Sliwa myndi hætta; fylgið færi yfir til Cuomo og verulega myndi draga saman með honum og Mamdani. Frambjóðendurnir voru meðal annars spurðir út í Donald Trump Bandaríkjaforseta og hvernig þeir myndu eiga samskipti við hann. Sliwa sagði að það þyrfti að semja við forsetann, á meðan Mamdani sakaði Cuomo um að vera strengjabrúða Trump. Sjálfur sagðist Cuomo vera eini kandídatinn sem hefði reynslu af því að fást við forsetann. „Hann potar fingrinum í brjóstið á þér og þú þarft að pota í hann til baka,“ sagði ríkisstjórninn fyrrverandi. Mamdani er yfirlýstur stuðningsmaður Palestínu og var sakaður af Cuomo um að ýta undir hatur gegn gyðingum. Mamdani ítrekaði hins vegar að hann yrði borgarstjóri allra íbúa New York, líka gyðinga sem styddu Ísrael.
Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira