Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2025 07:52 Merz hefur verið sakaður um að daðra við popúlisma í innflytjendamálum. Getty/Thomas Banneyer Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, hefur verið sakaður um „hættulega“ orðræðu um innflytjendur, eftir að hann sagði að ráðast þyrfti í umfangsmikinn brottflutning þeirra úr borgum landsins. „Ég veit ekki hvort þú átt börn og þeirra á meðal dætur,“ svaraði Merz í gær, þegar blaðamaður spurði hann hvort hann vildi endurskoða ummæli sín eða biðjast afsökunar. „Spurðu dætur þínar. Mig grunar að þú munir fá mjög hreint og klárt svar. Það er ekkert sem ég vil taka til baka. Þvert á móti vil ég ítreka að við verðum að ráðast í breytingar.“ Merz hefur gagnrýnt forvera sinn, Angelu Merkel, fyrir linkind í innflytjendamálum og gert því skóna að hún hafi þannig skapað grundvöll fyrir sókn öfga hægriflokksins AfD, sem tryggði sér yfir 20 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Hann hefur sagt að það sé forgangsmál að tryggja öryggi í almenningsrýmum og að það sé forsenda þess að gömlu flokkarnir öðlist aftur traust fólksins. Ricarda Lang, þingmaður Græningja, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt ummæli Merz og sakar hann um að tala niður til ungra kvenna. Hún spurði á X hvort „dæturnar“ væru ef til vill búnar að fá nóg af því að Merz væri aðeins hugað um réttindi þeirra og öryggi þegar hann gæti notað það til að réttlæta afturhaldssama stefnu sína. Sérfræðingar í Þýskalandi segja flokka á borð við Kristilega demókrataflokkinn í auknum mæli leyfa öfga hægrinu að stjórna umræðunni og ljá þannig hugmyndum þeirra og stefnu trúverðugleika. Merz segir hins vegar verulegan mun á sínum flokki og AfD og gefið til kynna að samstarf sé útilokað. Þýskaland Innflytjendamál Hælisleitendur Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
„Ég veit ekki hvort þú átt börn og þeirra á meðal dætur,“ svaraði Merz í gær, þegar blaðamaður spurði hann hvort hann vildi endurskoða ummæli sín eða biðjast afsökunar. „Spurðu dætur þínar. Mig grunar að þú munir fá mjög hreint og klárt svar. Það er ekkert sem ég vil taka til baka. Þvert á móti vil ég ítreka að við verðum að ráðast í breytingar.“ Merz hefur gagnrýnt forvera sinn, Angelu Merkel, fyrir linkind í innflytjendamálum og gert því skóna að hún hafi þannig skapað grundvöll fyrir sókn öfga hægriflokksins AfD, sem tryggði sér yfir 20 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Hann hefur sagt að það sé forgangsmál að tryggja öryggi í almenningsrýmum og að það sé forsenda þess að gömlu flokkarnir öðlist aftur traust fólksins. Ricarda Lang, þingmaður Græningja, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt ummæli Merz og sakar hann um að tala niður til ungra kvenna. Hún spurði á X hvort „dæturnar“ væru ef til vill búnar að fá nóg af því að Merz væri aðeins hugað um réttindi þeirra og öryggi þegar hann gæti notað það til að réttlæta afturhaldssama stefnu sína. Sérfræðingar í Þýskalandi segja flokka á borð við Kristilega demókrataflokkinn í auknum mæli leyfa öfga hægrinu að stjórna umræðunni og ljá þannig hugmyndum þeirra og stefnu trúverðugleika. Merz segir hins vegar verulegan mun á sínum flokki og AfD og gefið til kynna að samstarf sé útilokað.
Þýskaland Innflytjendamál Hælisleitendur Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira