Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Kristján Már Unnarsson skrifa 20. október 2025 21:41 Baldur Þórarinsson, formaður Íbúasamtaka Kjalarness, á kynningarfundinum í kvöld. Sigurjón Ólason Þrír af hverjum fjórum landsmönnum eru hlynntir lagningu Sundabrautar samkvæmt nýrri könnun. Niðurstöðurnar voru kynntar í tengslum við íbúafund á Kjalarnesi í kvöld, þeim fyrsta af þremur í borginni vegna Sundabrautar. Í niðurstöðum könnunarinnar sem Maskína vann fyrir Vegagerðina kemur fram að ríflega 47 prósent voru mjög hlynnt og 28,5 prósent frekar hlynnt Sundabrautinni. Vegagerðin/Maskína Um fimmtungur Grafarvogsbúa telur að þeir muni nýta Sundabrautina daglega og 38 prósent segja að þeir muni nota hana einu sinni til fimm sinnum í viku. Flestir sem eru andvígir Sundabrautinni búa í Grafarvogi, eða fjórtán prósent. Baldur Þórarinsson, formaður íbúasamtaka Kjalarness, segir að mikill meirihluti íbúa á Kjalarnesi sé hlynntur verkefninu. „En auðvitað verður aldrei hundrað prósent sátt um svona stór verkefni,“ sagði Baldur við Kristján Má Unnarsson, fréttamann Sýnar, en þeir voru staddir á kynningarfundi Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Eflu á Kjalarnesi. „Þetta var forsenda sameiningar við Reykjavíkurborg árið 1998 og lofað að þetta yrði opnað árið 2001 af þáverandi borgarstjóra, Ingibjörgu Sólrúnu.“ Baldur segir að íbúarnir hafi beðið lengi eftir brautinni sem skafi um tuttugu mínútur af hverri ferð á milli borgarinnar og Kjalarness. Þá telur hann að byggðin muni þróast í norðurátt, meðal annars vegna ítrekaðra eldgosa á Reykjanesskaganum. Hátt í eitthundrað manns sóttu kynningarfundinn sem Vegagerðin, Reykjavíkurborg og Efla héldu í Klébergsskóla á Kjalarnesi í kvöld.Sigurjón ólason Hann vonar að andstaða íbúa í Laugardalnum og í Grafarvoginum tefji ekki verkefnið. „Ég vil vera svo bjartsýnn að ég vona að það verði ekki, en það eru ekki allir jafn bjartsýnir og ég. Fólk hefur ekki trú á að þetta sé að fara gerast margir hverjir en ég vil fara trúa að þetta sé að fara gerast,“ segir Baldur. Næstu kynningarfundir um Sundabraut verða á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, þriðjudag, klukkan 17:30, og í Borgaskóla á miðvikudag klukkan 17:30. Sundabraut Vegagerð Reykjavík Samgöngur Skipulag Vegtollar Mosfellsbær Umhverfismál Tengdar fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37 Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Sjá meira
Í niðurstöðum könnunarinnar sem Maskína vann fyrir Vegagerðina kemur fram að ríflega 47 prósent voru mjög hlynnt og 28,5 prósent frekar hlynnt Sundabrautinni. Vegagerðin/Maskína Um fimmtungur Grafarvogsbúa telur að þeir muni nýta Sundabrautina daglega og 38 prósent segja að þeir muni nota hana einu sinni til fimm sinnum í viku. Flestir sem eru andvígir Sundabrautinni búa í Grafarvogi, eða fjórtán prósent. Baldur Þórarinsson, formaður íbúasamtaka Kjalarness, segir að mikill meirihluti íbúa á Kjalarnesi sé hlynntur verkefninu. „En auðvitað verður aldrei hundrað prósent sátt um svona stór verkefni,“ sagði Baldur við Kristján Má Unnarsson, fréttamann Sýnar, en þeir voru staddir á kynningarfundi Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Eflu á Kjalarnesi. „Þetta var forsenda sameiningar við Reykjavíkurborg árið 1998 og lofað að þetta yrði opnað árið 2001 af þáverandi borgarstjóra, Ingibjörgu Sólrúnu.“ Baldur segir að íbúarnir hafi beðið lengi eftir brautinni sem skafi um tuttugu mínútur af hverri ferð á milli borgarinnar og Kjalarness. Þá telur hann að byggðin muni þróast í norðurátt, meðal annars vegna ítrekaðra eldgosa á Reykjanesskaganum. Hátt í eitthundrað manns sóttu kynningarfundinn sem Vegagerðin, Reykjavíkurborg og Efla héldu í Klébergsskóla á Kjalarnesi í kvöld.Sigurjón ólason Hann vonar að andstaða íbúa í Laugardalnum og í Grafarvoginum tefji ekki verkefnið. „Ég vil vera svo bjartsýnn að ég vona að það verði ekki, en það eru ekki allir jafn bjartsýnir og ég. Fólk hefur ekki trú á að þetta sé að fara gerast margir hverjir en ég vil fara trúa að þetta sé að fara gerast,“ segir Baldur. Næstu kynningarfundir um Sundabraut verða á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, þriðjudag, klukkan 17:30, og í Borgaskóla á miðvikudag klukkan 17:30.
Sundabraut Vegagerð Reykjavík Samgöngur Skipulag Vegtollar Mosfellsbær Umhverfismál Tengdar fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37 Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Sjá meira
Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37
Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00