„Málið er fast“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. október 2025 13:19 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari. vísir/vilhelm Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem væru til þess að leysa deilu flugumferðastjóra og Samtaka atvinnulífsins. Hann segir flókið hvert næsta skref eigi að vera. Allt bendir til að boðað verkfall flugumferðastjóra hefjist klukkan tíu í kvöld. Áætlað er að verkfallið standi yfir til klukkan þrjú í nótt og fleiri verkföll eru boðuð í komandi viku. „Við áttum tvo eða þrjá langa fundi í síðustu viku og ég lagði verkefni fyrir báða aðila til að nálgast leiðir sem myndu leiða til lausnar. Þeir gerðu allt í þeirra valdi til að finna sameiginlega fleti en svo varð ljóst að þetta var ekki að ganga saman. Þá frestaði ég fundi og lét vita að þau yrðu að láta vita ef þau hefðu nýtt fram að færa,“ sagði Ástráður Haraldsson og bætti við að deiluaðilar hafi ekki haft samband síðan þá. Hann segist oft hafa séð deilur þar sem meira beri á milli. Ekki sé himinn og haf efnislega á milli deiluaðila en báðir séu þeir búnir að komast nálægt brúninni sín megin og eigi erfitt með að hreyfa sig. „Þetta er deila í annarri umferð því það var samið og samningur gerður í sumar eftir að báðir aðilar voru búnir að teygja sig á móti hvor öðrum. Svo þegar það er fellt með 80% atkvæða þá er augljóst að það er ekki auðvelt að leysa úr því.“ „Þú ert búinn að skafa allt upp sem þú hefur og það er flókið hvert næsta skref á að vera. Það setur málið á dálítið erfiðan stað.“ Ástráður segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem yrðu til þess að koma deilunni á hreyfingu, ekki sé gott að málið haldi svona áfram. „Það er áfall og vont fyrir alla að lenda í þessu fari aftur. Ég hef kannað möguleikann á að gera tillögur sjálfur og það hefur ekki lukkast að finna flöt á því sem er talinn líklegur til að skila árangri. Málið er fast,“ segir Ástráður. Vinnumarkaður Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
Allt bendir til að boðað verkfall flugumferðastjóra hefjist klukkan tíu í kvöld. Áætlað er að verkfallið standi yfir til klukkan þrjú í nótt og fleiri verkföll eru boðuð í komandi viku. „Við áttum tvo eða þrjá langa fundi í síðustu viku og ég lagði verkefni fyrir báða aðila til að nálgast leiðir sem myndu leiða til lausnar. Þeir gerðu allt í þeirra valdi til að finna sameiginlega fleti en svo varð ljóst að þetta var ekki að ganga saman. Þá frestaði ég fundi og lét vita að þau yrðu að láta vita ef þau hefðu nýtt fram að færa,“ sagði Ástráður Haraldsson og bætti við að deiluaðilar hafi ekki haft samband síðan þá. Hann segist oft hafa séð deilur þar sem meira beri á milli. Ekki sé himinn og haf efnislega á milli deiluaðila en báðir séu þeir búnir að komast nálægt brúninni sín megin og eigi erfitt með að hreyfa sig. „Þetta er deila í annarri umferð því það var samið og samningur gerður í sumar eftir að báðir aðilar voru búnir að teygja sig á móti hvor öðrum. Svo þegar það er fellt með 80% atkvæða þá er augljóst að það er ekki auðvelt að leysa úr því.“ „Þú ert búinn að skafa allt upp sem þú hefur og það er flókið hvert næsta skref á að vera. Það setur málið á dálítið erfiðan stað.“ Ástráður segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem yrðu til þess að koma deilunni á hreyfingu, ekki sé gott að málið haldi svona áfram. „Það er áfall og vont fyrir alla að lenda í þessu fari aftur. Ég hef kannað möguleikann á að gera tillögur sjálfur og það hefur ekki lukkast að finna flöt á því sem er talinn líklegur til að skila árangri. Málið er fast,“ segir Ástráður.
Vinnumarkaður Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira