Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Eiður Þór Árnason skrifar 16. október 2025 21:59 Donald Trump Bandaríkjaforseti, Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, og Isaac Herzog, forseti Ísraels. AP/Evan Vucci Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði Hamas við því í dag að Bandaríkin „muni ekki hafa annan kost en að fara inn og drepa þá“ ef blóðsúthellingar haldi áfram á Gasa. Þessi viðvörun Trumps kemur eftir að hann gerði lítið úr átökum á svæðinu sem brutust út eftir að vopnahlé og gíslasamningur milli Ísraels og Hamas tók gildí í síðustu viku. Trump sagði á þriðjudag að Hamas hefði útrýmt „nokkrum mjög slæmum gengjum“ og drepið fjölda meðlima þeirra. „Það truflaði mig ekki mikið, ef ég á að vera alveg heiðarlegur.“ Forsetinn gaf ekkert út um það hvernig hann myndi fylgja eftir áðurnefndri hótun sinni sem birt var í færslu á samfélagmiðlinum Truth Social. Þá hefur Hvíta húsið ekki orðið við ósk fjölmiðla um frekari skýringar. AP-fréttaveitan greinir frá þessu en Trump gaf til kynna að hann hefði takmarkaða þolinmæði fyrir drápum Hamas á andstæðingum þeirra innan Gasa. „Þeir munu afvopnast, og ef þeir gera það ekki, munum við afvopna þá, og það mun gerast hratt og kannski með ofbeldi,“ sagði Trump. Aðrir hópar fyllt í tómið Lögreglan á Gasa sem er undir stjórn Hamas viðhélt öryggisstigi á svæðinu eftir að Hamas náði þar völdum fyrir 18 árum og beitti sér einnig gegn andófsmönnum. Hún hvarf að mestu síðustu mánuði þegar Ísraelsher hertók stór svæði á Gasa og gerðu árásir á öryggissveitir Hamas, að sögn AP. Í stað þeirra hafi valdamiklar fjölskyldur á svæðinu og vopnuð glæpagengi, þar á meðal andstæðingar Hamas sem Ísrael styðji, fyllt í tómarúmið sem myndaðist. Mörg eru sökuð um að hafa stolið mannúðarbirgðum, selt þær í gróðaskyni og þannig ýtt undir hungursneyð á svæðinu. Bandaríkin tilkynntu í síðustu viku að þau ætluðu að senda um 200 hermenn til Ísraels til að styðja við og fylgjast með vopnahléssamkomulaginu á Gasa. Eru þeir sagðir vinna saman að því með samstarfsríkjum og frjálsum félagasamtökum. Á sama tíma hafa bandarískir embættismenn lagt áherslu á að bandarískir hermenn muni ekki stíga fæti inn á Gasa. Palestína Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Þessi viðvörun Trumps kemur eftir að hann gerði lítið úr átökum á svæðinu sem brutust út eftir að vopnahlé og gíslasamningur milli Ísraels og Hamas tók gildí í síðustu viku. Trump sagði á þriðjudag að Hamas hefði útrýmt „nokkrum mjög slæmum gengjum“ og drepið fjölda meðlima þeirra. „Það truflaði mig ekki mikið, ef ég á að vera alveg heiðarlegur.“ Forsetinn gaf ekkert út um það hvernig hann myndi fylgja eftir áðurnefndri hótun sinni sem birt var í færslu á samfélagmiðlinum Truth Social. Þá hefur Hvíta húsið ekki orðið við ósk fjölmiðla um frekari skýringar. AP-fréttaveitan greinir frá þessu en Trump gaf til kynna að hann hefði takmarkaða þolinmæði fyrir drápum Hamas á andstæðingum þeirra innan Gasa. „Þeir munu afvopnast, og ef þeir gera það ekki, munum við afvopna þá, og það mun gerast hratt og kannski með ofbeldi,“ sagði Trump. Aðrir hópar fyllt í tómið Lögreglan á Gasa sem er undir stjórn Hamas viðhélt öryggisstigi á svæðinu eftir að Hamas náði þar völdum fyrir 18 árum og beitti sér einnig gegn andófsmönnum. Hún hvarf að mestu síðustu mánuði þegar Ísraelsher hertók stór svæði á Gasa og gerðu árásir á öryggissveitir Hamas, að sögn AP. Í stað þeirra hafi valdamiklar fjölskyldur á svæðinu og vopnuð glæpagengi, þar á meðal andstæðingar Hamas sem Ísrael styðji, fyllt í tómarúmið sem myndaðist. Mörg eru sökuð um að hafa stolið mannúðarbirgðum, selt þær í gróðaskyni og þannig ýtt undir hungursneyð á svæðinu. Bandaríkin tilkynntu í síðustu viku að þau ætluðu að senda um 200 hermenn til Ísraels til að styðja við og fylgjast með vopnahléssamkomulaginu á Gasa. Eru þeir sagðir vinna saman að því með samstarfsríkjum og frjálsum félagasamtökum. Á sama tíma hafa bandarískir embættismenn lagt áherslu á að bandarískir hermenn muni ekki stíga fæti inn á Gasa.
Palestína Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira