Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 07:02 Hlaupararnir urðu að stoppa reglulega á Taco Bell veitingastaðnum. Getty/Huw Fairclough/Kevin Carter Það eru til margs konar maraþonhlaup úti um allan heim en eitt það sérstakasta hlýtur að hafa farið fram á dögunum í Denver í Colarado-fylki. Hér erum við að tala um hina furðulegu þrekraun sem er Alþjóðlega Taco Bell 50 km ofurmaraþonið. Hlauparnir kláruðu þar fimmtíu kílómetra hlaup um borgina en með skyldustoppi á tíu Taco Bell-stöðum. Til að ljúka keppni þurfa þátttakendur að panta og borða eitthvað á níu af tíu stöðum, þar á meðal Chalupa Supreme eða Crunchwrap fyrir fjórða stopp og Burrito Supreme eða Nachos BellGrande fyrir áttunda stopp. A 50k Ultramarathon.10 Taco Bell stops. 9 menu items.No puking. https://t.co/7ZNCBP7ldv pic.twitter.com/1iCgBuybDG— The Denver Post (@denverpost) October 6, 2025 Hlauparar hafa ellefu klukkustundir til að ljúka brautinni, verða að geyma allar kvittanir og umbúðir og mega ekki nota magalyf eins og Pepto eða Alka-Seltzer. Ef þú kastar upp ertu umsvifalaust dæmd(ur) úr leik. Salernisferðir eru leyfðar, en aðeins inni á Taco Bell-stöðum eða á einu fyrir fram samþykktu almenningssalerni. Hlaupið í ár, sem nú er haldið í áttunda sinn, laðaði að yfir sjö hundruð þátttakendur, þótt Taco Bell komi ekki opinberlega að málum og forðist að sögn að tjá sig af lagalegum ástæðum. Þeir sem luku keppni fengu verðlaunapeninga gerða úr Taco Bell-sósupökkum sem límdir voru á borða. Einn hlaupari sem nýlega lauk Berlínarmaraþoninu sagði þetta vera „töluvert erfiðara.“ Runners gather in Denver to run 31 miles while continuously eating Taco Bellhttps://t.co/w4RRfyNJ8Y— Not the Bee (@Not_the_Bee) October 13, 2025 Ever wanted to take on a crazy athletic challenge? Well the founders of the Taco Bell Ultramarathon, Dan and Jason, have you covered! We brought the guys on TMZ Live today to talk all about the details of this year's race. pic.twitter.com/O20FvS3R8Y— TMZ Live (@TMZLive) October 3, 2025 Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Hér erum við að tala um hina furðulegu þrekraun sem er Alþjóðlega Taco Bell 50 km ofurmaraþonið. Hlauparnir kláruðu þar fimmtíu kílómetra hlaup um borgina en með skyldustoppi á tíu Taco Bell-stöðum. Til að ljúka keppni þurfa þátttakendur að panta og borða eitthvað á níu af tíu stöðum, þar á meðal Chalupa Supreme eða Crunchwrap fyrir fjórða stopp og Burrito Supreme eða Nachos BellGrande fyrir áttunda stopp. A 50k Ultramarathon.10 Taco Bell stops. 9 menu items.No puking. https://t.co/7ZNCBP7ldv pic.twitter.com/1iCgBuybDG— The Denver Post (@denverpost) October 6, 2025 Hlauparar hafa ellefu klukkustundir til að ljúka brautinni, verða að geyma allar kvittanir og umbúðir og mega ekki nota magalyf eins og Pepto eða Alka-Seltzer. Ef þú kastar upp ertu umsvifalaust dæmd(ur) úr leik. Salernisferðir eru leyfðar, en aðeins inni á Taco Bell-stöðum eða á einu fyrir fram samþykktu almenningssalerni. Hlaupið í ár, sem nú er haldið í áttunda sinn, laðaði að yfir sjö hundruð þátttakendur, þótt Taco Bell komi ekki opinberlega að málum og forðist að sögn að tjá sig af lagalegum ástæðum. Þeir sem luku keppni fengu verðlaunapeninga gerða úr Taco Bell-sósupökkum sem límdir voru á borða. Einn hlaupari sem nýlega lauk Berlínarmaraþoninu sagði þetta vera „töluvert erfiðara.“ Runners gather in Denver to run 31 miles while continuously eating Taco Bellhttps://t.co/w4RRfyNJ8Y— Not the Bee (@Not_the_Bee) October 13, 2025 Ever wanted to take on a crazy athletic challenge? Well the founders of the Taco Bell Ultramarathon, Dan and Jason, have you covered! We brought the guys on TMZ Live today to talk all about the details of this year's race. pic.twitter.com/O20FvS3R8Y— TMZ Live (@TMZLive) October 3, 2025
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira