Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. október 2025 16:32 Ivan Hasek furðar sig ekki á ákvörðun tékkneska knattspyrnusambandsins. Sebastian Widmann - UEFA/UEFA via Getty Images Eftir óvænt tap gegn Færeyjum hafa báðir landsliðsþjálfarar Tékklands verið reknir úr starfi. Aðalþjálfarinn axlar fulla ábyrgð og segist skilja ákvörðunina. Tékkland er ellefu milljóna manna þjóð sem á sér ríka fótboltasögu og situr í 39. sæti heimslista FIFA. Tap gegn Færeyjum, rúmlega fimmtíu þúsund manna þjóð sem situr í 136. sæti heimslistans, var því afar óvænt. Tékkar brugðust mjög illa við tapinu og á fundi knattspyrnusambandsins í dag var ákveðið að reka aðalþjálfarann David Trunda og aðstoðarmann hans, Ivan Hasek, þrátt fyrir að Tékkland sé á leið í umspil um sæti á HM. Í tilkynningu sambandsins segir að framkvæmdastjórinn hafi tekið ákvörðunina með tapið gegn Færeyjum í huga. Tékkland er þó, þrátt fyrir tapið, á leið í umspil um sæti á HM. Tékkarnir eru enn fyrir ofan Færeyjar í riðlinum og þurfa bara að vinna lokaleikinn gegn Gíbraltar, sem hefur tapað öllum sex leikjunum hingað til og fengið á sig tuttugu mörk. Ef það bregst þá fer Tékkland samt í umspil, vegna þess að liðið vann B-Þjóðadeildina, undir stjórn Hasek. The Executive Committee of the Football Association of the Czech Republic today accepted the proposal of the association's chairman, David Trunda, to dismiss the national team's head coach Ivan Hašek and his assistant Jaroslav Veselý. The chairman of the association did so… pic.twitter.com/IRKe1hSLin— Czech Football National Team (@ceskarepre_eng) October 15, 2025 Óvíst er hver tekur við starfi aðalþjálfara en Hasek skilur ákvörðunina vel og óskar þeim sem tekur við góðs gengis. „Tapið í Færeyjum er algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð. Landsliðið er nógu gott til að komast á HM. Ég óska þeim og eftirmanni mínum alls hins besta“ sagði fyrrum landsliðsþjálfarinn. Hann þakkaði einnig stuðningsmönnum og bað þá afsökunar á tapinu, í viðtali við Sport í Tékklandi. HM 2026 í fótbolta Færeyski boltinn Tékkland Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Tékkland er ellefu milljóna manna þjóð sem á sér ríka fótboltasögu og situr í 39. sæti heimslista FIFA. Tap gegn Færeyjum, rúmlega fimmtíu þúsund manna þjóð sem situr í 136. sæti heimslistans, var því afar óvænt. Tékkar brugðust mjög illa við tapinu og á fundi knattspyrnusambandsins í dag var ákveðið að reka aðalþjálfarann David Trunda og aðstoðarmann hans, Ivan Hasek, þrátt fyrir að Tékkland sé á leið í umspil um sæti á HM. Í tilkynningu sambandsins segir að framkvæmdastjórinn hafi tekið ákvörðunina með tapið gegn Færeyjum í huga. Tékkland er þó, þrátt fyrir tapið, á leið í umspil um sæti á HM. Tékkarnir eru enn fyrir ofan Færeyjar í riðlinum og þurfa bara að vinna lokaleikinn gegn Gíbraltar, sem hefur tapað öllum sex leikjunum hingað til og fengið á sig tuttugu mörk. Ef það bregst þá fer Tékkland samt í umspil, vegna þess að liðið vann B-Þjóðadeildina, undir stjórn Hasek. The Executive Committee of the Football Association of the Czech Republic today accepted the proposal of the association's chairman, David Trunda, to dismiss the national team's head coach Ivan Hašek and his assistant Jaroslav Veselý. The chairman of the association did so… pic.twitter.com/IRKe1hSLin— Czech Football National Team (@ceskarepre_eng) October 15, 2025 Óvíst er hver tekur við starfi aðalþjálfara en Hasek skilur ákvörðunina vel og óskar þeim sem tekur við góðs gengis. „Tapið í Færeyjum er algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð. Landsliðið er nógu gott til að komast á HM. Ég óska þeim og eftirmanni mínum alls hins besta“ sagði fyrrum landsliðsþjálfarinn. Hann þakkaði einnig stuðningsmönnum og bað þá afsökunar á tapinu, í viðtali við Sport í Tékklandi.
HM 2026 í fótbolta Færeyski boltinn Tékkland Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira