Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2025 22:31 Baldvin Þór Magnússon með skilti til merkis um að Íslandsmetið hefði fallið í Rúmeníu á dögunum. Instagram/vinnym_99 Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um síðustu helgi en hefði viljað gera enn betur og ætlar sér að bæta metið aftur bráðlega. Hann útskýrði hvers vegna metin falla frekar utan Íslands. Fyrra Íslandsmet Baldurs var frá árinu 2023 þegar hann hljóp 10 kílómetrana á 28 mínútum og 51 sekúndu. Hann reyndi að bæta metið í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar en veðuraðstæður gerðu honum erfitt fyrir. Metið féll hins vegar í Rúmeníu fyrir rúmri viku, þegar Baldur hljóp á 28 mínútum og 37 sekúndum, eða 14 sekúndum hraðar en fyrra metið. Hann ætlar sér samt að fara enn hraðar: „Mig langaði að fara undir 28 mínútur og ég var alveg á því „pace“-i fyrstu sjö kílómetrana. Síðustu þrír kílómetrarnir voru svolítið erfiðir. Ég missti megnið af tímanum þar,“ sagði Baldvin við Ágúst Orra Arnarson í Sportpakkanum á Sýn. Viðtalið má sjá hér að neðan. Baldvin veltir því nú fyrir sér að gera aðra atlögu að 28 mínútna múrnum í næsta mánuði, í Lille í Frakklandi, en mun svo klárlega keppa í Valencia á Spáni í janúar. En af hverju eru Íslandsmetin í 10 kílómetra hlaupi aldrei sett á Íslandi? Baldvin segir að það sé ekki vegna veðurs heldur vegna lítillar samkeppni: „Það munar svo miklu þegar þú ert að reyna að ná öllu út úr þér, að hafa aðra til að keppa við og vera dreginn áfram. Vera í umgjörðinni og hafa spennuna sem fylgir því að keppa við aðra. Það skiptir svo rosalega miklu, til að ná hundrað prósent hlaupi. Það eru góðar aðstæður á Íslandi, þó ekki sé hægt að stóla á þær, en aðalástæðan er keppnin sem maður fær,“ sagði Baldvin en nánar er rætt við hann í spilaranum hér að ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Fyrra Íslandsmet Baldurs var frá árinu 2023 þegar hann hljóp 10 kílómetrana á 28 mínútum og 51 sekúndu. Hann reyndi að bæta metið í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar en veðuraðstæður gerðu honum erfitt fyrir. Metið féll hins vegar í Rúmeníu fyrir rúmri viku, þegar Baldur hljóp á 28 mínútum og 37 sekúndum, eða 14 sekúndum hraðar en fyrra metið. Hann ætlar sér samt að fara enn hraðar: „Mig langaði að fara undir 28 mínútur og ég var alveg á því „pace“-i fyrstu sjö kílómetrana. Síðustu þrír kílómetrarnir voru svolítið erfiðir. Ég missti megnið af tímanum þar,“ sagði Baldvin við Ágúst Orra Arnarson í Sportpakkanum á Sýn. Viðtalið má sjá hér að neðan. Baldvin veltir því nú fyrir sér að gera aðra atlögu að 28 mínútna múrnum í næsta mánuði, í Lille í Frakklandi, en mun svo klárlega keppa í Valencia á Spáni í janúar. En af hverju eru Íslandsmetin í 10 kílómetra hlaupi aldrei sett á Íslandi? Baldvin segir að það sé ekki vegna veðurs heldur vegna lítillar samkeppni: „Það munar svo miklu þegar þú ert að reyna að ná öllu út úr þér, að hafa aðra til að keppa við og vera dreginn áfram. Vera í umgjörðinni og hafa spennuna sem fylgir því að keppa við aðra. Það skiptir svo rosalega miklu, til að ná hundrað prósent hlaupi. Það eru góðar aðstæður á Íslandi, þó ekki sé hægt að stóla á þær, en aðalástæðan er keppnin sem maður fær,“ sagði Baldvin en nánar er rætt við hann í spilaranum hér að ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira