Settar í bann fyrir búðarþjófnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 13:03 Benedetta Pilato var að koma hem með verðlaun frá heimsmeistaramótinu en kom sér í vandræði á flugvellinum. Getty/ DBM/Insidefoto Tveir ítalskir sundmenn sem voru handteknir fyrir búðarþjófnað í Singapúr þegar þeir voru á heimleið frá heimsmeistaramótinu í sundi. Sundmennirnir voru á fimmtudaginn dæmdir í þriggja mánaða bann. Benedetta Pilato, sem vann bronsverðlaun í 50 metra bringusundi, og Chiara Tarantino munu missa af Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Póllandi í desember. Ítalska sundsambandið sagðist hafa tekið tillit til samstarfsvilja íþróttamannanna, sem tækju ábyrgð á gjörðum sínum. Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum voru Pilato og Tarantino stöðvaðar á flugvelli í Singapúr og haldið í nokkra daga eftir að sú síðarnefnda sást setja stolnar snyrtivörur í tösku liðsfélaga síns. Þeim var sleppt eftir að ítalska sendiráðið hafði milligöngu fyrir þeirra hönd. Atvikið átti sér stað rúmri viku eftir að heimsmeistaramótinu lauk þann 3. ágúst, þegar sundmennirnir voru á heimleið úr fríi á Balí. Hin tuttugu ára Pilato vann gull í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu 2022 og hefur einnig unnið þrenn önnur verðlaun á heimsmeistaramótum í 50 metra laug. Hún lenti í fjórða sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hin 22 ára Tarantino vann brons í blandaðri 4x100 metra skriðsundsboðsundi á Evrópumeistaramótinu 2021. Báðar hafa þær einnig unnið til verðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug. Sund Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Sjá meira
Sundmennirnir voru á fimmtudaginn dæmdir í þriggja mánaða bann. Benedetta Pilato, sem vann bronsverðlaun í 50 metra bringusundi, og Chiara Tarantino munu missa af Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Póllandi í desember. Ítalska sundsambandið sagðist hafa tekið tillit til samstarfsvilja íþróttamannanna, sem tækju ábyrgð á gjörðum sínum. Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum voru Pilato og Tarantino stöðvaðar á flugvelli í Singapúr og haldið í nokkra daga eftir að sú síðarnefnda sást setja stolnar snyrtivörur í tösku liðsfélaga síns. Þeim var sleppt eftir að ítalska sendiráðið hafði milligöngu fyrir þeirra hönd. Atvikið átti sér stað rúmri viku eftir að heimsmeistaramótinu lauk þann 3. ágúst, þegar sundmennirnir voru á heimleið úr fríi á Balí. Hin tuttugu ára Pilato vann gull í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu 2022 og hefur einnig unnið þrenn önnur verðlaun á heimsmeistaramótum í 50 metra laug. Hún lenti í fjórða sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hin 22 ára Tarantino vann brons í blandaðri 4x100 metra skriðsundsboðsundi á Evrópumeistaramótinu 2021. Báðar hafa þær einnig unnið til verðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug.
Sund Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Sjá meira