„Þetta er gjörsamlega galið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 13:30 Emeka Egbuka hefur byrjað frábærlega með Tampa Bay Buccaneers og er greinilega háklassa leikmaður. Getty/Soobum Nýliðinn Emeka Egbuka hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni það sem af er og hann fékk líka mikið hrós frá strákunum í Lokasókninni. Egbuka hefur fengið tækifærið hjá Tampa Bay Buccaneers og gripið það bókstaflega með opnum örmum. Frá fyrstu sekúndunni „Þessi Egbuka-strákar, Emeka Egbuka. Það er bara frá fyrstu sekúndunni á þessu tímabili hefur hann bara komið og hann lítur út til að vera að einn af bestu útherjunum í deildinni,“ sagði Andri Ólafsson. „Bara fullskapaður útherji. Útherjastaðan er þannig að það tekur eiginlega tvö til þrjú ár að svona vaxa upp í stöðuna og verða fullvaxta útherji í þessari deild,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Hlauparar eru miklu fyrr af stað að ná árangri. Það er eins og hann eigi sex ár undir beltinu núna,“ sagði Eiríkur. Hvaða fíflagangur er þetta? „Hann grípur alla sjö boltana í leiknum sem hann fær senda til sín. 163 jardar. Hvaða fíflagangur er þetta? Þetta er gjörsamlega galið,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fimm leikir, 25 grip, 450 jarðir, fimm snertimörk. Þetta er galið,“ sagði Eiríkur. „Ég held að hann sé nú þegar búinn að sanna sig sem besti útherjinn í þessu liði í dag. Hann er betri en Mike Evans og Chris Godwin. Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því,“ sagði Eiríkur. Það má sjá þessa umfjöllun um Egbuka hér fyrir neðan og líka dæmi um sjónvarpsmenn í Bandaríkjunum sem ráða ekki alveg við að segja nafnið hans. Klippa: Nýliði fær mikið hrós frá Lokasókninni NFL Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Egbuka hefur fengið tækifærið hjá Tampa Bay Buccaneers og gripið það bókstaflega með opnum örmum. Frá fyrstu sekúndunni „Þessi Egbuka-strákar, Emeka Egbuka. Það er bara frá fyrstu sekúndunni á þessu tímabili hefur hann bara komið og hann lítur út til að vera að einn af bestu útherjunum í deildinni,“ sagði Andri Ólafsson. „Bara fullskapaður útherji. Útherjastaðan er þannig að það tekur eiginlega tvö til þrjú ár að svona vaxa upp í stöðuna og verða fullvaxta útherji í þessari deild,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Hlauparar eru miklu fyrr af stað að ná árangri. Það er eins og hann eigi sex ár undir beltinu núna,“ sagði Eiríkur. Hvaða fíflagangur er þetta? „Hann grípur alla sjö boltana í leiknum sem hann fær senda til sín. 163 jardar. Hvaða fíflagangur er þetta? Þetta er gjörsamlega galið,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fimm leikir, 25 grip, 450 jarðir, fimm snertimörk. Þetta er galið,“ sagði Eiríkur. „Ég held að hann sé nú þegar búinn að sanna sig sem besti útherjinn í þessu liði í dag. Hann er betri en Mike Evans og Chris Godwin. Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því,“ sagði Eiríkur. Það má sjá þessa umfjöllun um Egbuka hér fyrir neðan og líka dæmi um sjónvarpsmenn í Bandaríkjunum sem ráða ekki alveg við að segja nafnið hans. Klippa: Nýliði fær mikið hrós frá Lokasókninni
NFL Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira