Tólf eldislaxar fundust í sex ám Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. október 2025 15:48 Norskir kafarar leituðu að löxum í Haukadalsá í ágúst. Vísir/Anton Brink Erfðagreining á 34 löxum hefur leitt í ljós að tólf þeirra reyndust eldislaxar. Eldislaxarnir veiddust í Haukadalsá, Hrútafjarðará, Vatnsdalsá, Blöndu, Reykjadalsá í Borgarfirði og Miðfjarðará. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu frá Matvælastofnun, Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun. Í ágúst sögðu stofnanirnar þrjár frá því að erfðagreining hefði leitt í ljós að sjö eldislaxar hafi fundist í fjórum ám. Auk laxanna sjö hefðu tilkynningar borist um sex laxa til viðbótar með einkenni eldisfisks. Fram kemur í tilkynningu að 23 laxar hafi borist Hafrannsóknarstofnun til rannsóknar og erfðagreiningar og níu þeirra hafi reynst eldislaxar. Ellefu laxar hafi ekki verið sendir til Hafrannsóknarstofnunar en þrír þeirra hafi verið staðfestir við erfðagreiningu. Til viðbótar sé eitt sýni af laxi sem veiddist í byrjun október í Ytri-Rangá, í upprunagreiningu. Tölur á vef Matvælastofnunar um fjölda fiska sem veiðst hafa, uppruna þeirra og fjölda þeirra sem skilað hefði verið til Hafrannsóknarstofnunar til rannsóknar. Matvælastofnun Matvælastofnun vinni að rannsókn á uppruna eldislaxa þar sem erfðagreining gefur upplýsingar um hvar hrogn voru tekin inn í seiðastöð og svo er eldisferill laxanna rakinn út í sjókvíar. Matvælastofnun muni birta niðurstöðu rannsóknar sinnar þegar stjórnsýslulegu ferli er lokið og eftirlitsskýrslur birtar á mælaborði fiskeldis. Þá er áréttað að þrír eldislaxar séu útilokaðir frá rannsókninni vegna þess að Matvælastofnun geti ekki byggt rannsókn sína á löxum sem ekki berast til Hafrannsóknastofnunar þar sem ekki sé hægt að rannsaka þá laxa með fullnægjandi hætti. Stofnanirnar hvetja veiðimenn og veiðiréttarhafa til að skila fiskum til rannsókna bendi útlit þeirra til að um eldislaxa geti verið að ræða. Útlitseinkenni eldislaxa geti meðal annars verið stutt og aflöguð trjóna, tálknbörð slitin, eyr- og bakuggar slitnir eða eyddir, og brot eða uggageislar samgrónir auk þess sem sporður er oft slitinn eða eyddur. Sé lax með eldiseinkenni er þess óskað að veiðiaðili skili fisknum í heilu lagi til Hafrannsóknastofnunar til rannsókna og erfðagreiningar. Lax Sjókvíaeldi Stangveiði Fiskeldi Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira
Frá þessu er greint í fréttatilkynningu frá Matvælastofnun, Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun. Í ágúst sögðu stofnanirnar þrjár frá því að erfðagreining hefði leitt í ljós að sjö eldislaxar hafi fundist í fjórum ám. Auk laxanna sjö hefðu tilkynningar borist um sex laxa til viðbótar með einkenni eldisfisks. Fram kemur í tilkynningu að 23 laxar hafi borist Hafrannsóknarstofnun til rannsóknar og erfðagreiningar og níu þeirra hafi reynst eldislaxar. Ellefu laxar hafi ekki verið sendir til Hafrannsóknarstofnunar en þrír þeirra hafi verið staðfestir við erfðagreiningu. Til viðbótar sé eitt sýni af laxi sem veiddist í byrjun október í Ytri-Rangá, í upprunagreiningu. Tölur á vef Matvælastofnunar um fjölda fiska sem veiðst hafa, uppruna þeirra og fjölda þeirra sem skilað hefði verið til Hafrannsóknarstofnunar til rannsóknar. Matvælastofnun Matvælastofnun vinni að rannsókn á uppruna eldislaxa þar sem erfðagreining gefur upplýsingar um hvar hrogn voru tekin inn í seiðastöð og svo er eldisferill laxanna rakinn út í sjókvíar. Matvælastofnun muni birta niðurstöðu rannsóknar sinnar þegar stjórnsýslulegu ferli er lokið og eftirlitsskýrslur birtar á mælaborði fiskeldis. Þá er áréttað að þrír eldislaxar séu útilokaðir frá rannsókninni vegna þess að Matvælastofnun geti ekki byggt rannsókn sína á löxum sem ekki berast til Hafrannsóknastofnunar þar sem ekki sé hægt að rannsaka þá laxa með fullnægjandi hætti. Stofnanirnar hvetja veiðimenn og veiðiréttarhafa til að skila fiskum til rannsókna bendi útlit þeirra til að um eldislaxa geti verið að ræða. Útlitseinkenni eldislaxa geti meðal annars verið stutt og aflöguð trjóna, tálknbörð slitin, eyr- og bakuggar slitnir eða eyddir, og brot eða uggageislar samgrónir auk þess sem sporður er oft slitinn eða eyddur. Sé lax með eldiseinkenni er þess óskað að veiðiaðili skili fisknum í heilu lagi til Hafrannsóknastofnunar til rannsókna og erfðagreiningar.
Lax Sjókvíaeldi Stangveiði Fiskeldi Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira