Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Atli Ísleifsson skrifar 8. október 2025 10:05 Hinn japanski Susuma Kitagawa og starfar við Háskólann í Kýótó. Hinn breski Richard Robson starfar við Háskólann í Melbourne og þá starfar hinn jórdanski Omar M. Yaghi við Háskólann ví Kaliforníu. Sænska vísindaakademían hefur ákveðið að veita þeim Susumu Kitagawa, Richard Robson og Omar M. Yaghi Nóbelsverðlaunin í efnafræði í ár. Þeir fá verðlaunin fyrir „þróun málmlífrænna grinda“. Þetta var tilkynnt á fréttamannafundi akademíunnar í morgun, en svokallaðar málmlífrænar grindur eru vænlegur flokkur efna í misleitum hvötunarferlum vegna einstakra eiginleika þeirra. Sömuleiðis er hægt að hanna grindur til að draga í sig mismunandi efni og losa þau aftur. Þannig er sem dæmi hægt að hanna grindur sem binda koltvíoxíði í lofti, sem gæti reynst mikilvægt í baráttunni við loftlagsvána. Einnig hefur þetta verið notað til að safna raka úr lofti í eyðimörkum. Hinn japanski Susuma Kitagawa og starfar við Háskólann í Kýótó. Hinn breski Richard Robson starfar við Háskólann í Melbourne og þá starfar hinn jórdanski Omar M. Yaghi við Háskólann í Kaliforníu. Á síðasta ári hlutu þrír vísindamenn Nóbelsverðlaun í efnafræði fyrir rannsóknir sínar á prótínum og samsetningu þeirra. Uppgötvanir þeirra geta meðal annars haft miklar framfarir í för með sér fyrir mannkynið. Verðlaunin á síðasta ári hlutu þeir David Baker frá Háskólanum í Washington-ríki í Bandaríkjunum, fyrir hönnun á prótíni og félagarnir Demis Hassabis og John M. Jumper frá hugbúnaðarfyrirtækinu Google Deepmind fyrir forspár um uppbyggingu prótína. Tilkynnt um handhafa Nóbelsverðlauna 2025 Mánudagur 6. október: Lífeðlis- og læknisfræði Þriðjudagur 7. október: Eðlisfræði Miðvikudagur 8. október: Efnafræði Fimmtudagur 9. október: Bókmenntir Föstudagur 10. október: Friðarverðlaun Nóbels Mánudagur 13. október: Hagfræðiverðlaun Seðlabanka Svíþjóðar Nóbelsverðlaun Jórdanía Svíþjóð Japan Bretland Vísindi Tengdar fréttir Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Sænska vísindaakademían hefur ákveðið að veita þeim John Clarke, Michel H. Devoret og John M. Martinis Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði. 7. október 2025 10:24 Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sænska vísindaakademían hefur ákveðið að veita þeim Mary E. Brunkow, Fred Ramsdell og Shimon Sakaguchi Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði í ár. 6. október 2025 09:59 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Þetta var tilkynnt á fréttamannafundi akademíunnar í morgun, en svokallaðar málmlífrænar grindur eru vænlegur flokkur efna í misleitum hvötunarferlum vegna einstakra eiginleika þeirra. Sömuleiðis er hægt að hanna grindur til að draga í sig mismunandi efni og losa þau aftur. Þannig er sem dæmi hægt að hanna grindur sem binda koltvíoxíði í lofti, sem gæti reynst mikilvægt í baráttunni við loftlagsvána. Einnig hefur þetta verið notað til að safna raka úr lofti í eyðimörkum. Hinn japanski Susuma Kitagawa og starfar við Háskólann í Kýótó. Hinn breski Richard Robson starfar við Háskólann í Melbourne og þá starfar hinn jórdanski Omar M. Yaghi við Háskólann í Kaliforníu. Á síðasta ári hlutu þrír vísindamenn Nóbelsverðlaun í efnafræði fyrir rannsóknir sínar á prótínum og samsetningu þeirra. Uppgötvanir þeirra geta meðal annars haft miklar framfarir í för með sér fyrir mannkynið. Verðlaunin á síðasta ári hlutu þeir David Baker frá Háskólanum í Washington-ríki í Bandaríkjunum, fyrir hönnun á prótíni og félagarnir Demis Hassabis og John M. Jumper frá hugbúnaðarfyrirtækinu Google Deepmind fyrir forspár um uppbyggingu prótína. Tilkynnt um handhafa Nóbelsverðlauna 2025 Mánudagur 6. október: Lífeðlis- og læknisfræði Þriðjudagur 7. október: Eðlisfræði Miðvikudagur 8. október: Efnafræði Fimmtudagur 9. október: Bókmenntir Föstudagur 10. október: Friðarverðlaun Nóbels Mánudagur 13. október: Hagfræðiverðlaun Seðlabanka Svíþjóðar
Tilkynnt um handhafa Nóbelsverðlauna 2025 Mánudagur 6. október: Lífeðlis- og læknisfræði Þriðjudagur 7. október: Eðlisfræði Miðvikudagur 8. október: Efnafræði Fimmtudagur 9. október: Bókmenntir Föstudagur 10. október: Friðarverðlaun Nóbels Mánudagur 13. október: Hagfræðiverðlaun Seðlabanka Svíþjóðar
Nóbelsverðlaun Jórdanía Svíþjóð Japan Bretland Vísindi Tengdar fréttir Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Sænska vísindaakademían hefur ákveðið að veita þeim John Clarke, Michel H. Devoret og John M. Martinis Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði. 7. október 2025 10:24 Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sænska vísindaakademían hefur ákveðið að veita þeim Mary E. Brunkow, Fred Ramsdell og Shimon Sakaguchi Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði í ár. 6. október 2025 09:59 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Sænska vísindaakademían hefur ákveðið að veita þeim John Clarke, Michel H. Devoret og John M. Martinis Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði. 7. október 2025 10:24
Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sænska vísindaakademían hefur ákveðið að veita þeim Mary E. Brunkow, Fred Ramsdell og Shimon Sakaguchi Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði í ár. 6. október 2025 09:59