Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2025 16:00 Collin Morikawa fannst stuðningsmenn Bandaríkjanna ganga of langt í Ryder-bikarnum. epa/CRISTOBAL HERRERA-ULASHKEVICH Collin Morikawa segir að stuðningsmenn bandaríska liðsins hafi líklega farið yfir strikið með framkomu sinni á Ryder-bikarnum um þarsíðustu helgi. Evrópa vann Ryder-bikarinn sem fór fram á Bethpage Black golfvellinum í New York. Stuðningsmenn Bandaríkjanna létu ófriðlega á meðan keppni stóð, sérstaklega við Rory McIlroy. Þá var glösum kastað í eiginkonu hans, Ericu. McIlroy sagði að framkoma stuðningsmanna Bandaríkjanna hefði verið óásættanleg. Grínistinn Heather McMahan, sem var fengin til að vera þulur á Ryder-bikarnum, baðst afsökunar á framkomu sinni en hún hvatti stuðningsmenn Bandaríkjanna til að láta McIlroy og félaga í evrópska liðinu heyra það. McMahan var ekki við störf á þriðja og síðasta degi Ryder-bikarsins. Fyrir Ryder-bikarinn óskaði Morikawa eftir því að stuðningsmenn Bandaríkjanna þyrluðu upp ryki og yrðu með læti. Hann segir nú að stuðningsmennirnir hafi líklega gengið of langt. „Það á að vera mikil orka á Ryder-bikarnum og þegar ég talaði um óreiðu bað ég stuðningsmennina ekki um að vera dónalega. Ég á ekki að eigna mér það þegar fólk er dónalegt,“ sagði Morikawa. Bandaríska liðið var í miklum vandræðum fyrstu tvo keppnisdagana í Ryder-bikarnum en kom til baka á þeim þriðja og úr varð spennandi keppni. En Evrópa hafði betur, 15-13, og vann Ryder-bikarinn á bandarískri grundu í fyrsta sinn í þrettán ár. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Kylfingarnir í liði Evrópu sungu sigursöngva eftir að hafa unnið Bandaríkin í New York í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, og sungu meðal annars til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem svaraði þeim. 29. september 2025 10:02 Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Eftir að hafa byrjað Ryder-bikarinn með miklum yfirburðum var lið Evrópu hársbreidd frá því að kasta bikarnum frá sér í dag þegar keppt var í einmenningi. 28. september 2025 21:55 Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Konan sem hvatti áhorfendur í Ryder-bikarnum til að hrópa ókvæðisorð að Rory McIlroy í gær hefur stigið til hliðar. 28. september 2025 14:45 Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Rory McIlroy fékk sig fullsaddan af frammíköllum bandarískra áhorfenda á Ryder-bikarnum í dag þegar hann svaraði þeim fullum hálsi. 27. september 2025 20:00 Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. 28. september 2025 09:32 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Evrópa vann Ryder-bikarinn sem fór fram á Bethpage Black golfvellinum í New York. Stuðningsmenn Bandaríkjanna létu ófriðlega á meðan keppni stóð, sérstaklega við Rory McIlroy. Þá var glösum kastað í eiginkonu hans, Ericu. McIlroy sagði að framkoma stuðningsmanna Bandaríkjanna hefði verið óásættanleg. Grínistinn Heather McMahan, sem var fengin til að vera þulur á Ryder-bikarnum, baðst afsökunar á framkomu sinni en hún hvatti stuðningsmenn Bandaríkjanna til að láta McIlroy og félaga í evrópska liðinu heyra það. McMahan var ekki við störf á þriðja og síðasta degi Ryder-bikarsins. Fyrir Ryder-bikarinn óskaði Morikawa eftir því að stuðningsmenn Bandaríkjanna þyrluðu upp ryki og yrðu með læti. Hann segir nú að stuðningsmennirnir hafi líklega gengið of langt. „Það á að vera mikil orka á Ryder-bikarnum og þegar ég talaði um óreiðu bað ég stuðningsmennina ekki um að vera dónalega. Ég á ekki að eigna mér það þegar fólk er dónalegt,“ sagði Morikawa. Bandaríska liðið var í miklum vandræðum fyrstu tvo keppnisdagana í Ryder-bikarnum en kom til baka á þeim þriðja og úr varð spennandi keppni. En Evrópa hafði betur, 15-13, og vann Ryder-bikarinn á bandarískri grundu í fyrsta sinn í þrettán ár.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Kylfingarnir í liði Evrópu sungu sigursöngva eftir að hafa unnið Bandaríkin í New York í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, og sungu meðal annars til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem svaraði þeim. 29. september 2025 10:02 Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Eftir að hafa byrjað Ryder-bikarinn með miklum yfirburðum var lið Evrópu hársbreidd frá því að kasta bikarnum frá sér í dag þegar keppt var í einmenningi. 28. september 2025 21:55 Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Konan sem hvatti áhorfendur í Ryder-bikarnum til að hrópa ókvæðisorð að Rory McIlroy í gær hefur stigið til hliðar. 28. september 2025 14:45 Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Rory McIlroy fékk sig fullsaddan af frammíköllum bandarískra áhorfenda á Ryder-bikarnum í dag þegar hann svaraði þeim fullum hálsi. 27. september 2025 20:00 Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. 28. september 2025 09:32 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
„Ertu að horfa Donald Trump?“ Kylfingarnir í liði Evrópu sungu sigursöngva eftir að hafa unnið Bandaríkin í New York í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, og sungu meðal annars til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem svaraði þeim. 29. september 2025 10:02
Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Eftir að hafa byrjað Ryder-bikarinn með miklum yfirburðum var lið Evrópu hársbreidd frá því að kasta bikarnum frá sér í dag þegar keppt var í einmenningi. 28. september 2025 21:55
Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Konan sem hvatti áhorfendur í Ryder-bikarnum til að hrópa ókvæðisorð að Rory McIlroy í gær hefur stigið til hliðar. 28. september 2025 14:45
Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Rory McIlroy fékk sig fullsaddan af frammíköllum bandarískra áhorfenda á Ryder-bikarnum í dag þegar hann svaraði þeim fullum hálsi. 27. september 2025 20:00
Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. 28. september 2025 09:32