Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2025 08:55 Helgi Ómars hefur lengi verið einn þekktasti áhrifavaldur landsins. Helgi Ómarsson, áhrifavaldur og ljósmyndari, útskrifaðist nýverið sem heilsumarkþjálfi frá Institute for Integrative Nutrition í Ohio í Bandaríkjunum. Frá þessu greinir hann á samfélagsmiðlum. „Heilsumarkþjálfi. Spennandi tímar framundan – stay tuned,“ skrifar Helgi og birtir mynd af sér með skírteinið. Hamingjuóskum rignir yfir Helga í athugasemdum við færsluna — meðal annars frá unnusta hans, Pétri Björgvini Sveinssyni, Gumma kíró, Elísabetu Gunnars og Helgu Möggu. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ár stórra breytinga Árið hefur óneitanlega verið ár breytinga hjá Helga. Ekki nóg með að hann er nýútskrifaður sem heilsumarkþjálfi, þá flutti hann líka úr miðborg Reykjavíkur í Kópavog. Hann og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson, festu nýverið kaup á fallegri hæð í Suðurhlíðum Kópavogs, eftir nokkur ár í miðborginni. Þá hélt Helgi lengi úti hlaðvarpinu Helgaspjallið, sem hóf göngu sína árið 2018. Í upphafi árs ákvað hann að leggja það niður og lýsti ákvörðuninni sem stóru, en réttu skrefi. „Ég hafði ítrekað fundið fyrir kulnunareinkennum og mér fannst ég klessa á vegg aftur og aftur. Svo, eftir að ég slakaði örlítið á, setti ég aftur í fimmta gír og keyrði af stað í ný verkefni. Eins og sannur tvíburi var ég annaðhvort með of marga bolta á lofti eða í ákveðinni örmögnun,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í janúar. Heilsa Samfélagsmiðlar Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
„Heilsumarkþjálfi. Spennandi tímar framundan – stay tuned,“ skrifar Helgi og birtir mynd af sér með skírteinið. Hamingjuóskum rignir yfir Helga í athugasemdum við færsluna — meðal annars frá unnusta hans, Pétri Björgvini Sveinssyni, Gumma kíró, Elísabetu Gunnars og Helgu Möggu. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ár stórra breytinga Árið hefur óneitanlega verið ár breytinga hjá Helga. Ekki nóg með að hann er nýútskrifaður sem heilsumarkþjálfi, þá flutti hann líka úr miðborg Reykjavíkur í Kópavog. Hann og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson, festu nýverið kaup á fallegri hæð í Suðurhlíðum Kópavogs, eftir nokkur ár í miðborginni. Þá hélt Helgi lengi úti hlaðvarpinu Helgaspjallið, sem hóf göngu sína árið 2018. Í upphafi árs ákvað hann að leggja það niður og lýsti ákvörðuninni sem stóru, en réttu skrefi. „Ég hafði ítrekað fundið fyrir kulnunareinkennum og mér fannst ég klessa á vegg aftur og aftur. Svo, eftir að ég slakaði örlítið á, setti ég aftur í fimmta gír og keyrði af stað í ný verkefni. Eins og sannur tvíburi var ég annaðhvort með of marga bolta á lofti eða í ákveðinni örmögnun,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í janúar.
Heilsa Samfélagsmiðlar Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira