Tíska og hönnun

Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Það var alvöru pæjustemning í opnun á nýrri Gina Tricot í Kringlunni.
Það var alvöru pæjustemning í opnun á nýrri Gina Tricot í Kringlunni. SAMSETT

Það var líf og fjör hjá skvísum landsins síðastliðinn fimmtudag þegar sænski tískurisinn Gina Tricot opnaði nýja og enn stærri verslun í Kringlunni. Meðal gesta voru áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Jóhanna Helga en DJ Guðný Björk spilaði grípandi tóna.

Hér má sjá myndir frá fjörinu: 

Elísa Gróa og Guðrún Sørtveit.Gina Tricot
Verið að gera og græja.Gina Tricot
GlæsilegGina Tricot
Erna Hrund og dóttir hennar Lotta skoða glingur.Gina Tricot
Mæðginin Birgitta Líf og Birnir Boði létu sig ekki vanta.Gina Tricot
Skvísur í stuði!Gina Tricot
Verið að versla!Gina Tricot
Jóhanna Helga og Sunneva Einars ofurpæjur.Gina Tricot
Elísa Gróa í fíling.Gina Tricot
SkvísGina Tricot
Kolbrún Þöll í góðum félagsskap.Gina Tricot
Þorbjörg Kristinsdóttir og Lilja Pétursdóttir fegurðardrottningar að versla smart náttkjóla.Gina Tricot
Skvísustund.Gina Tricot
Margt um manninn.Gina Tricot
Verið að skoða.Gina Tricot
Helga Margrét markaðsstjóri og ofurpæja hellir í glös.Gina Tricot
Gellur og gaman.Gina Tricot
Sunneva, Anna María og Helga Margrét í stuði.Gina Tricot
DJ Guðný Björk hélt uppi stemningunni.Gina Tricot





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.