Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2025 08:29 Anna Bára Teitsdóttir og Ari Elísson. Anna Bára Teitsdóttir og Ari Elísson hafa verið ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement. Anna Bára tekur við sviði markaðs- og viðskiptaþróunar og Ari tekur við framleiðslusviði. Í tilkynningu segir að Anna Bára muni leiða markaðs- og viðskiptaþróun ásamt því að hafa umsjón með gæða- og öryggismálum. „Hún hefur starfað hjá Eignarhaldsfélaginu Hornsteini í fjögur ár sem forstöðumaður markaðsmála og stafrænna lausna og býr yfir víðtækri reynslu á sviði stjórnunar, markaðsmála og viðskiptaþróunar. Hún er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og með diplomu í stafrænni markaðssetningu. Ari mun leiða framleiðslusvið, útgerð, efnisvinnslu og verkstæði ásamt því að vinna að vaxtar- og sóknartækifærum. Hann hefur starfað hjá Björgun í tvö ár, fyrst sem rekstrarstjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri. Ari er því vel kunnugur starfseminni og býr yfir mikilli þekkingu á rekstrinum. Hann er með meistaragráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni. Björgun-Sement varð til 1. september 2025 þegar Björgun ehf. og Sementsverksmiðjan hf. sameinuðust. „Fyrirtækin eiga rætur að rekja til fimmta áratug síðustu aldar og sinna m.a. framleiðslu á steinefnum, hafnardýpkunum og innflutningi á sementi. Sameiningin er liður í því að styrkja starfsemi Björgunar-Sements enn frekar á sviði mannvirkjagerðar og bæta þjónustu við viðskiptavini með breiðara vöruúrvali og samræmdari lausnum,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Sjá meira
Í tilkynningu segir að Anna Bára muni leiða markaðs- og viðskiptaþróun ásamt því að hafa umsjón með gæða- og öryggismálum. „Hún hefur starfað hjá Eignarhaldsfélaginu Hornsteini í fjögur ár sem forstöðumaður markaðsmála og stafrænna lausna og býr yfir víðtækri reynslu á sviði stjórnunar, markaðsmála og viðskiptaþróunar. Hún er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og með diplomu í stafrænni markaðssetningu. Ari mun leiða framleiðslusvið, útgerð, efnisvinnslu og verkstæði ásamt því að vinna að vaxtar- og sóknartækifærum. Hann hefur starfað hjá Björgun í tvö ár, fyrst sem rekstrarstjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri. Ari er því vel kunnugur starfseminni og býr yfir mikilli þekkingu á rekstrinum. Hann er með meistaragráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni. Björgun-Sement varð til 1. september 2025 þegar Björgun ehf. og Sementsverksmiðjan hf. sameinuðust. „Fyrirtækin eiga rætur að rekja til fimmta áratug síðustu aldar og sinna m.a. framleiðslu á steinefnum, hafnardýpkunum og innflutningi á sementi. Sameiningin er liður í því að styrkja starfsemi Björgunar-Sements enn frekar á sviði mannvirkjagerðar og bæta þjónustu við viðskiptavini með breiðara vöruúrvali og samræmdari lausnum,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Sjá meira