Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2025 06:25 Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, verður bankastjóri sameinaðs félags. Stjórnir Íslandsbanka hf. og Skaga hf. hafa samþykkt að hefja formlegar samrunaviðræður og hefur skilmálaskjal verið undirritað af hálfu beggja aðila. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Skagi er móðurfélag tryggingafélagsins VÍS, sem varð til með sameiningu VÍS og Fossa. Þar segir að lagt sé upp með að starfsemi Skaga verði sameinuð Íslandsbanka og að hluthafar Skaga eignist samtals 323.859.440 nýja hluti í Íslandsbanka í skiptum fyrir hlutabréf sín í Skaga, eða sem svarar til um 15% útgefins hlutafjár í sameinuðu félagi. Bankastjóri sameinaðs félags yrði Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka. „Samrunaaðilar sjá fjölmörg tækifæri í sameiningu félaganna. Báðir aðilar hafa lýst vilja sínum til ytri vaxtar og telja að ýmis tækifæri felist í samþættingu á fjármálamarkaði, sem geti skapað veruleg verðmæti fyrir sameinað félag, viðskiptavini þess og aðra hagsmunaaðila. Til staðar eru mörg tækifæri í aukinni samþættingu bankaþjónustu til einstaklinga og fyrirtækja við tryggingastarfsemi, með það að leiðarljósi að auka gæði og hagkvæmni í þjónustu. Þá búa bæði félög yfir öflugri eignastýringu, sem myndar grunn að áframhaldandi sókn á þeim markaði. Til viðbótar telur bankinn að með samruna við Skaga styrkist enn frekar leiðandi staða Íslandsbanka í fjárfestingarbankastarfsemi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að um sé að ræða hagfelld viðskipti fyrir hluthafa Íslandsbanka og að þau séu í samræmi við stefnu bankans um arðbæran vöxt. Sameinað félag muni áfram búa yfir verulegu umfram eigin fé, sem skapi frekari tækifri til vaxtar. Viðræður munu fara fram á næstu vikum og aðilar upplýsa um framvindu þeirra í samræmi við lögbundna upplýsingaskyldu. Nokkrar hreyfingar hafa verið á fjármálamarkaði síðustu misserin. Þannig keypti Landsbankinn tryggingafélagið TM sem Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands samþykkti fyrir um ári. Þá eiga Arion banki og Kvika nú í samrunaviðræðum, en stjórnir bæði Íslandsbanka og Arion óskuðu á sínum tíma eftir sameiningarviðræðum við Kviku, en stjórn Kviku ákvað að lokum að hefja viðræður við Arion banka og standa þær nú yfir. Íslandsbanki Skagi Kaup og sala fyrirtækja Fjármálafyrirtæki Tryggingar Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Skagi er móðurfélag tryggingafélagsins VÍS, sem varð til með sameiningu VÍS og Fossa. Þar segir að lagt sé upp með að starfsemi Skaga verði sameinuð Íslandsbanka og að hluthafar Skaga eignist samtals 323.859.440 nýja hluti í Íslandsbanka í skiptum fyrir hlutabréf sín í Skaga, eða sem svarar til um 15% útgefins hlutafjár í sameinuðu félagi. Bankastjóri sameinaðs félags yrði Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka. „Samrunaaðilar sjá fjölmörg tækifæri í sameiningu félaganna. Báðir aðilar hafa lýst vilja sínum til ytri vaxtar og telja að ýmis tækifæri felist í samþættingu á fjármálamarkaði, sem geti skapað veruleg verðmæti fyrir sameinað félag, viðskiptavini þess og aðra hagsmunaaðila. Til staðar eru mörg tækifæri í aukinni samþættingu bankaþjónustu til einstaklinga og fyrirtækja við tryggingastarfsemi, með það að leiðarljósi að auka gæði og hagkvæmni í þjónustu. Þá búa bæði félög yfir öflugri eignastýringu, sem myndar grunn að áframhaldandi sókn á þeim markaði. Til viðbótar telur bankinn að með samruna við Skaga styrkist enn frekar leiðandi staða Íslandsbanka í fjárfestingarbankastarfsemi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að um sé að ræða hagfelld viðskipti fyrir hluthafa Íslandsbanka og að þau séu í samræmi við stefnu bankans um arðbæran vöxt. Sameinað félag muni áfram búa yfir verulegu umfram eigin fé, sem skapi frekari tækifri til vaxtar. Viðræður munu fara fram á næstu vikum og aðilar upplýsa um framvindu þeirra í samræmi við lögbundna upplýsingaskyldu. Nokkrar hreyfingar hafa verið á fjármálamarkaði síðustu misserin. Þannig keypti Landsbankinn tryggingafélagið TM sem Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands samþykkti fyrir um ári. Þá eiga Arion banki og Kvika nú í samrunaviðræðum, en stjórnir bæði Íslandsbanka og Arion óskuðu á sínum tíma eftir sameiningarviðræðum við Kviku, en stjórn Kviku ákvað að lokum að hefja viðræður við Arion banka og standa þær nú yfir.
Íslandsbanki Skagi Kaup og sala fyrirtækja Fjármálafyrirtæki Tryggingar Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira