Sport

Dag­skráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Eng­landi

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Það verður hart barist í kvöld.
Það verður hart barist í kvöld. Vísir/Hulda Margrét

Það eru allt í allt fimm beinar útsendingar á rásum SÝNAR Sport í dag.

Valur á leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta og Bónus deild karla í körfubolta. Bestu mörkin eru á sínum stað sem og Bónus deildin – Extra.

SÝN Sport Ísland

19.05 Valur – Stjarnan (Besta deild kvenna)

21.20 Bestu mörkin

22.35 Bónus deildin – Extra

SÝN Sport Ísland 2

19.05 Valur – Tindastóll (Bónus deild karla)

SÝN Sport Viaplay

18.55 Harrogate Town -Crewe Alexandra




Fleiri fréttir

Sjá meira


×