Semenya hættir baráttu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 10:31 Caster Semenya var yfirburðarkona í 800 metra hlaupi þar til að hún var sett í bann. EPA/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Suður-afríska frjálsíþróttakonan Caster Semenya hefur nú hætt baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum í frjálsum íþróttum. Semenya hefur síðustu ár leitað réttar síns eftir að henni var meinað að keppa í sinni grein í frjálsum íþróttum. Evrópudómstóllinn komst hins vegar að því í sumar að Semenya hafi ekki fengi sanngjarna meðferð í hæstarétti í Sviss. Semenya er nú orðin 34 ára gömul og hefur ákveðið að halda ekki áfram með málið. Patrick Bracher er lögfræðingur hennar og staðfesti það við AP að hún sé hætt. Olympic champion Caster Semenya ends landmark legal fight against sex eligibility rules https://t.co/tfaYo74HDc pic.twitter.com/UbhlE1qBhV— Toronto Sun (@TheTorontoSun) October 3, 2025 „Dómsmáli Caster var tekið fyrir á hæsta mögulega dómstigi með mjög jákvæðri niðurstöðu en við munum ekki halda áfram með málið eins og kringumstæðurnar eru,“ sagði Patrick Bracher. Hún hefði þurft að byrja aftur að þræða hvern dómstólinn á fætur öðrum. Semenya vann tvö Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla í 800 metra hlaupi kvenna en hefur verið í banni frá árinu 2018 af því að hún neitar að taka lyf sem minnka magn testósteróns hormónsins í líkama hennar. Hún hefur barist fyrir rétti sínum í næstum því tíu ár en Alþjóða frjálsíþróttasambandið neitar að samþykkja hana sem konu með svo mikið magn karlhormónsins testósteróns í líkama hennar. Frá og með 1. september síðastliðnum þurfa síðan að allar konur sem keppa á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins að gangast undir kynjapróf sem sanna að þær séu fæddar konur. 🚨 Caster Semenya Ends Seven-Year Legal Battle Against Sex Eligibility Rules!!Two-time Olympic champion Caster Semenya has decided to end her seven-year legal fight against track and field’s sex eligibility rules, her lawyers confirmed.Semenya, banned from competing in her… pic.twitter.com/1VVzAyVszf— nnis Sports (@nnis_sports) October 3, 2025 Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sjá meira
Semenya hefur síðustu ár leitað réttar síns eftir að henni var meinað að keppa í sinni grein í frjálsum íþróttum. Evrópudómstóllinn komst hins vegar að því í sumar að Semenya hafi ekki fengi sanngjarna meðferð í hæstarétti í Sviss. Semenya er nú orðin 34 ára gömul og hefur ákveðið að halda ekki áfram með málið. Patrick Bracher er lögfræðingur hennar og staðfesti það við AP að hún sé hætt. Olympic champion Caster Semenya ends landmark legal fight against sex eligibility rules https://t.co/tfaYo74HDc pic.twitter.com/UbhlE1qBhV— Toronto Sun (@TheTorontoSun) October 3, 2025 „Dómsmáli Caster var tekið fyrir á hæsta mögulega dómstigi með mjög jákvæðri niðurstöðu en við munum ekki halda áfram með málið eins og kringumstæðurnar eru,“ sagði Patrick Bracher. Hún hefði þurft að byrja aftur að þræða hvern dómstólinn á fætur öðrum. Semenya vann tvö Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla í 800 metra hlaupi kvenna en hefur verið í banni frá árinu 2018 af því að hún neitar að taka lyf sem minnka magn testósteróns hormónsins í líkama hennar. Hún hefur barist fyrir rétti sínum í næstum því tíu ár en Alþjóða frjálsíþróttasambandið neitar að samþykkja hana sem konu með svo mikið magn karlhormónsins testósteróns í líkama hennar. Frá og með 1. september síðastliðnum þurfa síðan að allar konur sem keppa á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins að gangast undir kynjapróf sem sanna að þær séu fæddar konur. 🚨 Caster Semenya Ends Seven-Year Legal Battle Against Sex Eligibility Rules!!Two-time Olympic champion Caster Semenya has decided to end her seven-year legal fight against track and field’s sex eligibility rules, her lawyers confirmed.Semenya, banned from competing in her… pic.twitter.com/1VVzAyVszf— nnis Sports (@nnis_sports) October 3, 2025
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti