Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. október 2025 16:33 Hér er á ferðinni dásamlegur ítalskur pastaréttur. Hér er ljúffengur ítalskur pastaréttur sem nefnist Pesto alla Genovese. Ása Reginsdóttir, matgæðingur og eigandi veitingastaðarins Olífa, birti uppskriftina á Instagram og segir réttinn bæði ótrúlega góðan og það sé hreinlega skemmtilegt að undirbúa hann. Pesto alla Genovese - fyrir fjóra „Remo vinur minn og meistarakokkur töfraði fyrir okkur „Pasta al Pesto Genovese“. Þetta er alltaf jafn ótrúlega góður réttur og gaman að útbúa hann fyrir þá sem við viljum gleðja með góðum mat,“skrifar Ása við færslu á Instagram, þar sem einnig má sjá hvernig Remo matreiðir réttinn. Hráefni: • 70 g fersk basilíkublöð – um það bil 4 fullir bollar• 1 stk hvítlauksrif , eða 2 stk ef þú elskar hvítlauk, taku miðjukjarnann úr.• 3 vel fullar matskeiðar furuhnetur -30 g• 6 kúfaðar matskeiðar Parmigiano -90 g• 1 teskeið gróft salt 5 g eða eftir smekk• 6 matskeiðar olía eftir smekk - 80 ml• 320 g pasta - 80 g á mann Undirbúningur – skref fyrir skref Undirbúðu hráefnin Skolaðu basilíkublöðin varlega ef þarf og þerraðu þau mjúklega með eldhúspappír án þess að nudda. Flysjaðu hvítlaukinn og fjarlægðu miðjukjarnann til að fá mildara bragð. Settu þessi hráefni saman í skál: Basilíkublöð Hvítlauk Furuhnetur Parmigiano Salt Um það bil helminginn af ólífuolíunni Maukaðu næst með töfrasprotanum: Maukaðu í stuttum lotum til að forðast að pestóið hitni því hiti skemmir basilíkuna. Bættu smám saman restinni af olíunni út í þar til pestóið verður slétt og þykkt. Ef blandarinn á erfitt með að vinna má hjálpa til með nokkrum dropum af köldu vatni. Það auðveldar hnífunum að snúast án þess að breyta útkomunni. Ef þörf er á má bæta við 1–2 matskeiðum af köldu vatni til að laga áferðina. Eldun á pastanu og blöndun við pestóo': Sjóðið 320 g af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Fyrir pasta „al dente“ má hella vatninu af eina mínútu fyrr. Taktu frá eina ausu af pastavatninu, sem við notum til að „binda“ pestóið saman við pastað. Settu pestóið í stóra skál og bættu heitu pastanu saman við. Settu svo smá volgt pastavatn út í til að binda pastað og pestóið saman. Ekki nota of heitt vatn: pestóið á aldrei að sjóða því þá tapar það ferskleika sínum. Skammtaðu fallega á diska og berðu fram með parmesan og þinni uppáhalds ólífuolíu. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Matur Pastaréttir Ítalía Uppskriftir Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Pesto alla Genovese - fyrir fjóra „Remo vinur minn og meistarakokkur töfraði fyrir okkur „Pasta al Pesto Genovese“. Þetta er alltaf jafn ótrúlega góður réttur og gaman að útbúa hann fyrir þá sem við viljum gleðja með góðum mat,“skrifar Ása við færslu á Instagram, þar sem einnig má sjá hvernig Remo matreiðir réttinn. Hráefni: • 70 g fersk basilíkublöð – um það bil 4 fullir bollar• 1 stk hvítlauksrif , eða 2 stk ef þú elskar hvítlauk, taku miðjukjarnann úr.• 3 vel fullar matskeiðar furuhnetur -30 g• 6 kúfaðar matskeiðar Parmigiano -90 g• 1 teskeið gróft salt 5 g eða eftir smekk• 6 matskeiðar olía eftir smekk - 80 ml• 320 g pasta - 80 g á mann Undirbúningur – skref fyrir skref Undirbúðu hráefnin Skolaðu basilíkublöðin varlega ef þarf og þerraðu þau mjúklega með eldhúspappír án þess að nudda. Flysjaðu hvítlaukinn og fjarlægðu miðjukjarnann til að fá mildara bragð. Settu þessi hráefni saman í skál: Basilíkublöð Hvítlauk Furuhnetur Parmigiano Salt Um það bil helminginn af ólífuolíunni Maukaðu næst með töfrasprotanum: Maukaðu í stuttum lotum til að forðast að pestóið hitni því hiti skemmir basilíkuna. Bættu smám saman restinni af olíunni út í þar til pestóið verður slétt og þykkt. Ef blandarinn á erfitt með að vinna má hjálpa til með nokkrum dropum af köldu vatni. Það auðveldar hnífunum að snúast án þess að breyta útkomunni. Ef þörf er á má bæta við 1–2 matskeiðum af köldu vatni til að laga áferðina. Eldun á pastanu og blöndun við pestóo': Sjóðið 320 g af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Fyrir pasta „al dente“ má hella vatninu af eina mínútu fyrr. Taktu frá eina ausu af pastavatninu, sem við notum til að „binda“ pestóið saman við pastað. Settu pestóið í stóra skál og bættu heitu pastanu saman við. Settu svo smá volgt pastavatn út í til að binda pastað og pestóið saman. Ekki nota of heitt vatn: pestóið á aldrei að sjóða því þá tapar það ferskleika sínum. Skammtaðu fallega á diska og berðu fram með parmesan og þinni uppáhalds ólífuolíu. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins)
Matur Pastaréttir Ítalía Uppskriftir Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein