Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2025 13:32 Sisimiut er á vesturströnd Grænlands og er næststærsti bær landsins með á sjötta þúsund íbúa. Getty Til stendur að opna Burger King-veitingastað á Grænlandi í lok mánaðar. Veitingastaðurinn verður fyrsti Burger King-staðurinn þar í landi en hann verður að finna í Sisimiut. Greint er frá þessu í frétt Sermitsiaq.ag. Þar segir að um sé að ræða samstarf Burger King og smásölufyrirtækisins Pisiffik og mun staðurinn opna 30. október næstkomandi. Fram kemur að á hamborgarastaðnum verði sæti fyrir sjötíu mannsins en hann verður að finna við Dorthe Lennertip, en undirbúningur hefur staðið yfir í fjögur ár. „Við erum stolt af því að staðurinn opni hér í Sisimiut. Bærinn hefur alltaf stutt mjög vel við bakið á nýjum verkefnum og við vonum að bæjarbúar muni taka vel á móti Burger King sem viðbót við þá veitingastaði sem þegar eru til staðar – og geti um leið hjálpað til við að skapa nýjan samkomustað í borginni,“ segir í yfirlýsingu frá Pisiffik. Reiknað er með að milli tíu og fimmtán manns verði ráðnir til starfa á nýja staðnum. Segir í yfirlýsingu Pisiffik að Burger King geti verið góður staður fyrir unga sem eru að feta sín fyrstu spor á vinnumarkaði. Sisimiut er á vesturströnd Grænlands og er næststærsti bær landsins með á sjötta þúsund íbúa. Burger King var starfandi hér á landi milli 2004 og 2008 – í Smáralind og í Ártúnsholti. Grænland Veitingastaðir Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Greint er frá þessu í frétt Sermitsiaq.ag. Þar segir að um sé að ræða samstarf Burger King og smásölufyrirtækisins Pisiffik og mun staðurinn opna 30. október næstkomandi. Fram kemur að á hamborgarastaðnum verði sæti fyrir sjötíu mannsins en hann verður að finna við Dorthe Lennertip, en undirbúningur hefur staðið yfir í fjögur ár. „Við erum stolt af því að staðurinn opni hér í Sisimiut. Bærinn hefur alltaf stutt mjög vel við bakið á nýjum verkefnum og við vonum að bæjarbúar muni taka vel á móti Burger King sem viðbót við þá veitingastaði sem þegar eru til staðar – og geti um leið hjálpað til við að skapa nýjan samkomustað í borginni,“ segir í yfirlýsingu frá Pisiffik. Reiknað er með að milli tíu og fimmtán manns verði ráðnir til starfa á nýja staðnum. Segir í yfirlýsingu Pisiffik að Burger King geti verið góður staður fyrir unga sem eru að feta sín fyrstu spor á vinnumarkaði. Sisimiut er á vesturströnd Grænlands og er næststærsti bær landsins með á sjötta þúsund íbúa. Burger King var starfandi hér á landi milli 2004 og 2008 – í Smáralind og í Ártúnsholti.
Grænland Veitingastaðir Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira