Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2025 13:24 Jóhann Berg Guðmundsson hefur spilað 99 A-landsleiki og var fyrirliði liðsins. Getty/Filip Filipovic Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, þarf áfram að bíða eftir því að spila sinn hundraðasta A-landsleik í fótbolta. Aðrir leikmenn standa honum framar í dag, segir Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari. Þetta sagði Arnar á blaðamannafundi í dag þegar hann kynnti landsliðshópinn sem mætir Úkraínu og Frakklandi á troðfullum Laugardalsvelli 10. og 13. október, í undankeppni HM. Fundinn má sjá hér að neðan. Jóhann missti af síðustu landsleikjum, 5-0 sigrinum gegn Aserbaísjan og 2-1 tapinu gegn Frakklandi, en hefur verið að spila með sínu liði í Sameinuðu arabísku furstadæmunum að undanförnu. Meiðsli eru því ekki ástæðan fyrir því að hann var ekki valinn að þessu sinni: „Síðasti gluggi fór mjög vel og hópurinn stóð sína vakt með gríðarlega góðum hætti. Við reyndum að hreyfa sem minnst við hópnum. Tvær breytingar en leikmenn sem eru að spila í hans stöðu eru framar að þessu sinni,“ sagði Arnar. Aðspurður hvernig Jóhann hefði tekið því svaraði Arnar: „Ég tilkynnti honum þetta ekki.“ Arnar valdi hins vegar Aron Einar Gunnarsson í liðið en Aron missti af síðustu landsleikjum vegna meiðsla. Hjörtur Hermannsson, sem var kallaður inn vegna meiðsla í síðustu leikjum, fær hins vegar ekki sæti í hópnum: „Ég vil hrósa honum [Hirti] gríðarlega mikið. Hann kom inn af mikilli fagmennsku og það var súrt að skilja hann eftir núna. Heill Aron er mjög mikilvægur fyrir okkur. Hann er búinn að spila mikið núna og er í góðu standi,“ sagði Arnar. Willum Þór Willumsson er ekki með núna en hann meiddist í síðasta landsliðsverkefni. Andri Fannar Baldursson fær hins vegar sæti á ný í hópnum eftir nokkra bið: „Willum höfum við séð fyrir okkur sem pivot í okkar verkefnum og það er staða sem ég tel hann geta leyst vel með landsliðinu. Við völdum annan pivot í Andra Fannari og það er lógískt. Hann var að spila á San Siro 18 ára og það biðu hans bjartar vonir og væntingar. Svo koma meiðsli og annað en nú er hann kominn á gott ról. Ég fagna því að hann sé kominn aftur til móts við hópinn, aðeins 23 ára,“ sagði Arnar. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Þetta sagði Arnar á blaðamannafundi í dag þegar hann kynnti landsliðshópinn sem mætir Úkraínu og Frakklandi á troðfullum Laugardalsvelli 10. og 13. október, í undankeppni HM. Fundinn má sjá hér að neðan. Jóhann missti af síðustu landsleikjum, 5-0 sigrinum gegn Aserbaísjan og 2-1 tapinu gegn Frakklandi, en hefur verið að spila með sínu liði í Sameinuðu arabísku furstadæmunum að undanförnu. Meiðsli eru því ekki ástæðan fyrir því að hann var ekki valinn að þessu sinni: „Síðasti gluggi fór mjög vel og hópurinn stóð sína vakt með gríðarlega góðum hætti. Við reyndum að hreyfa sem minnst við hópnum. Tvær breytingar en leikmenn sem eru að spila í hans stöðu eru framar að þessu sinni,“ sagði Arnar. Aðspurður hvernig Jóhann hefði tekið því svaraði Arnar: „Ég tilkynnti honum þetta ekki.“ Arnar valdi hins vegar Aron Einar Gunnarsson í liðið en Aron missti af síðustu landsleikjum vegna meiðsla. Hjörtur Hermannsson, sem var kallaður inn vegna meiðsla í síðustu leikjum, fær hins vegar ekki sæti í hópnum: „Ég vil hrósa honum [Hirti] gríðarlega mikið. Hann kom inn af mikilli fagmennsku og það var súrt að skilja hann eftir núna. Heill Aron er mjög mikilvægur fyrir okkur. Hann er búinn að spila mikið núna og er í góðu standi,“ sagði Arnar. Willum Þór Willumsson er ekki með núna en hann meiddist í síðasta landsliðsverkefni. Andri Fannar Baldursson fær hins vegar sæti á ný í hópnum eftir nokkra bið: „Willum höfum við séð fyrir okkur sem pivot í okkar verkefnum og það er staða sem ég tel hann geta leyst vel með landsliðinu. Við völdum annan pivot í Andra Fannari og það er lógískt. Hann var að spila á San Siro 18 ára og það biðu hans bjartar vonir og væntingar. Svo koma meiðsli og annað en nú er hann kominn á gott ról. Ég fagna því að hann sé kominn aftur til móts við hópinn, aðeins 23 ára,“ sagði Arnar.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira