Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2025 07:31 Leikmenn Ísraelsliðsins hafa spilað í Reebok búningum síðan í ágúst. Getty/Giacomo Cosua Vanalega er það mikið kappsmál fyrir íþróttavöruframleiðendur að það viti sem flestir að þekktustu íþróttalið heims spili í þeirra búningum. Það á þó ekki við þegar kemur að ísraelska landsliðinu í fótbolta. Reebok hefur þjónustað Knattspyrnusamband Ísraels um að framleiða búninga fyrir landsliðin. Reebok vill hins vegar alls ekki lengur tengja fyrirtækið við ísraelska landsliðið. Ísraelska blaðið Haaretz segir frá því að Reebok hafi látið fjarlægja merki fyrirtækisins af búningunum. Fyrirtækið MSG flytur búninga inn til Ísrael en áttu að taka Reebok merkið af búningunum áður en þeir voru afhendir ísraelska sambandinu. Ísraelar hafa leikið í Reebok búningunum síðan í ágúst. Ísraelska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Fyrirtækið hefur augljóslega guggnað vegna hótanna um sniðgöngu þrátt fyrir að þessar hótanir hafi verið þeim óviðkomandi,“ sagði fulltrúi sambandsins við blaðamann Haaretz. BDS samtökin berjast fyrir allsherjar sniðgöngu á öllu sem tengist Ísrael og voru komin með augum á Reebok fyrirtækið vegna þess að Ísrael spilaði í þeirra búningum. Ísraelska knattspyrnusambandið sættir sig ekki við þetta og er byrjað að leita að öðrum búningaframleiðanda í stað Reebok. Næsti leikur ísraelska landsliðið er á móti Noregi í Osló 11. október næstkomandi. Reebok has ordered its Israeli supplier to remove its logo from the national football team’s uniforms, just MONTHS after signing a sponsorship deal with the Israel Football Association. @BDSmovement pic.twitter.com/qDXh2NOuA4— Leyla Hamed (@leylahamed) September 30, 2025 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Reebok hefur þjónustað Knattspyrnusamband Ísraels um að framleiða búninga fyrir landsliðin. Reebok vill hins vegar alls ekki lengur tengja fyrirtækið við ísraelska landsliðið. Ísraelska blaðið Haaretz segir frá því að Reebok hafi látið fjarlægja merki fyrirtækisins af búningunum. Fyrirtækið MSG flytur búninga inn til Ísrael en áttu að taka Reebok merkið af búningunum áður en þeir voru afhendir ísraelska sambandinu. Ísraelar hafa leikið í Reebok búningunum síðan í ágúst. Ísraelska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Fyrirtækið hefur augljóslega guggnað vegna hótanna um sniðgöngu þrátt fyrir að þessar hótanir hafi verið þeim óviðkomandi,“ sagði fulltrúi sambandsins við blaðamann Haaretz. BDS samtökin berjast fyrir allsherjar sniðgöngu á öllu sem tengist Ísrael og voru komin með augum á Reebok fyrirtækið vegna þess að Ísrael spilaði í þeirra búningum. Ísraelska knattspyrnusambandið sættir sig ekki við þetta og er byrjað að leita að öðrum búningaframleiðanda í stað Reebok. Næsti leikur ísraelska landsliðið er á móti Noregi í Osló 11. október næstkomandi. Reebok has ordered its Israeli supplier to remove its logo from the national football team’s uniforms, just MONTHS after signing a sponsorship deal with the Israel Football Association. @BDSmovement pic.twitter.com/qDXh2NOuA4— Leyla Hamed (@leylahamed) September 30, 2025
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira