Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Kjartan Kjartansson skrifar 30. september 2025 09:42 Pólskir slökkviliðsmenn tryggja brak úr dróna sem var skotinn niður í Czosnowka 10. september. Síðan þá hafa borist fréttir af drónum og rússneskum herþotum í lofthelgi Evrópuríkja, þar á meðal Noregs og Danmerkur. AP/Piotr Pyrkosz Ríflega sjö af hverjum tíu svarendum í skoðanakönnun Gallup segjast nú telja líklegt að hernaður Rússa í Úkraínu leiði til átaka í fleiri löndum. Hlutfallið hefur aukist en nýlega hefur lofthelgi nokkurra evrópskra ríkja verið rofin af rússneskum loftförum. Fyrst eftir að Rússar réðust af fullu afli inn í Úkraínu í febrúar árið 2020 töldu sex af hverjum tíu svarendum í könnun Gallup að átökin ættu eftir að breiðast út. Hlutfallið lækkaði þó fljótt niður í rúmlega helming. Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem var tekinn dagana 11. til 28. september telja 72 prósent svarenda að líklegt sé að átökin breiðist út en aðeins rúmlega einn af hverjum tíu telur það ólíklegt. Könnunartímabilið hófst daginn eftir að rússneskir drónar voru skotnir niður yfir Póllandi og á því bárust frekari fréttir af rússneskum herþotum yfir Eistlandi og óþekktum drónum í lofthelgi Noregs og Danmerkur. Þrátt fyrir allt höfðu svarendur ekki miklar áhyggjur af því að innrás Rússa í Úkraínu hefði mikil áhrif á þeirra eigið líf. Ríflega fjórir af hverjum tíu sögðust telja innrásina munu hafa mikil áhrif en rúmlega fjórðungur lítil eða engin. Hlutfallið er lítið breytt frá fyrri könnunum Gallup. Rösklega helmingur sagðist finna fyrir óöryggi eða ótta vegna ástandsins og atburða sem tengdust innrásinni en tæplega fjórðungur ekki. Hlutfallið var svipað fyrst eftir að innrásin hófst fyrir þremur og hálfu ári. Kjósendur Miðflokksins skera sig nokkuð úr í afstöðu sinni til átakanna. Hlutfall þeirra sem telur ólíklegt að átökin breiðist út var langhæst á meðal þeirra af kjósendum flokkanna á Alþingi, um fjörutíu prósent. Innan við helmingur þeirra telur líklegt að átökin breiðist frekar út. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Skoðanakannanir Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Fyrst eftir að Rússar réðust af fullu afli inn í Úkraínu í febrúar árið 2020 töldu sex af hverjum tíu svarendum í könnun Gallup að átökin ættu eftir að breiðast út. Hlutfallið lækkaði þó fljótt niður í rúmlega helming. Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem var tekinn dagana 11. til 28. september telja 72 prósent svarenda að líklegt sé að átökin breiðist út en aðeins rúmlega einn af hverjum tíu telur það ólíklegt. Könnunartímabilið hófst daginn eftir að rússneskir drónar voru skotnir niður yfir Póllandi og á því bárust frekari fréttir af rússneskum herþotum yfir Eistlandi og óþekktum drónum í lofthelgi Noregs og Danmerkur. Þrátt fyrir allt höfðu svarendur ekki miklar áhyggjur af því að innrás Rússa í Úkraínu hefði mikil áhrif á þeirra eigið líf. Ríflega fjórir af hverjum tíu sögðust telja innrásina munu hafa mikil áhrif en rúmlega fjórðungur lítil eða engin. Hlutfallið er lítið breytt frá fyrri könnunum Gallup. Rösklega helmingur sagðist finna fyrir óöryggi eða ótta vegna ástandsins og atburða sem tengdust innrásinni en tæplega fjórðungur ekki. Hlutfallið var svipað fyrst eftir að innrásin hófst fyrir þremur og hálfu ári. Kjósendur Miðflokksins skera sig nokkuð úr í afstöðu sinni til átakanna. Hlutfall þeirra sem telur ólíklegt að átökin breiðist út var langhæst á meðal þeirra af kjósendum flokkanna á Alþingi, um fjörutíu prósent. Innan við helmingur þeirra telur líklegt að átökin breiðist frekar út.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Skoðanakannanir Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira