Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. september 2025 15:30 Klassísk kjötsúpa slær alltaf í gegn. Á haustdögum er fátt betra en matarmikil og góð súpa. Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, sem heldur úti uppskriftarsíðunni Döðlur og smjör, deilir hér uppskrift að íslenskri kjötsúpu sem yljar bæði líkama og sál. Súpan er einföld en krefst smá undirbúnings, og gott er að leyfa henni að malla í rólegan tíma svo bragðið komi sem best fram. Uppskriftin hér að neðan er frekar stór og tilvalin til að bjóða góðum gestum eða geyma fyrir vikuna – hún verður oft enn betri daginn eftir. Klassísk íslensk kjötsúpa Hráefni: 2,5 kg súpukjöt 4 l. vatn 1 stór rófa 6 gulrætur 10 kartöflur 1½ dl hrísgrjón 2-3 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk steinselja (má sleppa), Toro kjötsúpupakki Aðferð: Setjið kjótið í stóran pott ásamt vatni. Leyfið suðunni að koma upp, lækkið hitann og látið sjóða í um 30 mínútur. Á meðan er gott að skera niður grænmetið. Mér finnst best að skera það gróft, en þó þannig að bitarnir séu í hæfilegum munnbita. Takið kjötið upp úr pottinum og bætið grænmetinu út í soðið. Skerið kjötið frá beinunum og mesta fituna, og setjið það aftur út í pottinn. Bætið út í einum pakka af Toro kjötsúpu, hrísgrjónum, salti, pipar og saxaðri steinselju. Látið súpuna krauma í 30 mínútur eða lengur. Þá er gott að smakka súpuna til. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor) Súpur Uppskriftir Matur Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Súpan er einföld en krefst smá undirbúnings, og gott er að leyfa henni að malla í rólegan tíma svo bragðið komi sem best fram. Uppskriftin hér að neðan er frekar stór og tilvalin til að bjóða góðum gestum eða geyma fyrir vikuna – hún verður oft enn betri daginn eftir. Klassísk íslensk kjötsúpa Hráefni: 2,5 kg súpukjöt 4 l. vatn 1 stór rófa 6 gulrætur 10 kartöflur 1½ dl hrísgrjón 2-3 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk steinselja (má sleppa), Toro kjötsúpupakki Aðferð: Setjið kjótið í stóran pott ásamt vatni. Leyfið suðunni að koma upp, lækkið hitann og látið sjóða í um 30 mínútur. Á meðan er gott að skera niður grænmetið. Mér finnst best að skera það gróft, en þó þannig að bitarnir séu í hæfilegum munnbita. Takið kjötið upp úr pottinum og bætið grænmetinu út í soðið. Skerið kjötið frá beinunum og mesta fituna, og setjið það aftur út í pottinn. Bætið út í einum pakka af Toro kjötsúpu, hrísgrjónum, salti, pipar og saxaðri steinselju. Látið súpuna krauma í 30 mínútur eða lengur. Þá er gott að smakka súpuna til. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor)
Súpur Uppskriftir Matur Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira