Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. september 2025 07:12 Minningarstundir hafa verið haldnar fyrir fórnarlömb árásarinnar. AP Photo/Jose Juarez Nú er orðið ljóst að fjórir létu lífið og átta aðrir særðust þegar fyrrverandi hermaður ók pallbíl sínum inn í kirkju mormóna í Michigan ríki í Bandaríkjunum í gær og hóf skothríð. Hann kveikti svo í byggingunni og reyndi svo að flýja af vettvangi en var felldur af lögreglumönnum í skotbardaga á bílastæði kirkjunnar. Mörg hundruð manns voru við sunnudagsmessu í kirkjunni þegar árásin var gerð. Árásarmaðurinn var fertugur fyrrverandi landgönguliði, Thomas Jacob Sanford, sem gegndi herþjónustu í Írak meðal annars. Hann ók pallbílnum inn í kirkjuna og á bílnum voru tveir bandarskir fánar blaktandi. Kirkjan er gjörónýt eftir árásina og enn er verið að leita að líkamsleifum í rústunum. David Guralnick/Detroit News via AP Hann hóf svo skothríð með árásarriffli áður en hann kveikti eldinn og kom sér út. Ekki er ljóst hvað honum gekk til eða hvort hann hafi haft einhver tengsl við söfnuðinn, en lögregla segir þó ljóst að kirkjan hafi verið skotmark hans og að árásin hafi verið undirbúin. Lögreglan segir að enn sé nokkurra kirkjugesta saknað og því er verið að leita í rústum byggingarinnar að fleiri fórnarlömbum. Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði á samfélagsmiðil sinn í gærkvöldi að um væri að ræða enn eina árásina á kristið fólk í Bandaríkjunum. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Hann kveikti svo í byggingunni og reyndi svo að flýja af vettvangi en var felldur af lögreglumönnum í skotbardaga á bílastæði kirkjunnar. Mörg hundruð manns voru við sunnudagsmessu í kirkjunni þegar árásin var gerð. Árásarmaðurinn var fertugur fyrrverandi landgönguliði, Thomas Jacob Sanford, sem gegndi herþjónustu í Írak meðal annars. Hann ók pallbílnum inn í kirkjuna og á bílnum voru tveir bandarskir fánar blaktandi. Kirkjan er gjörónýt eftir árásina og enn er verið að leita að líkamsleifum í rústunum. David Guralnick/Detroit News via AP Hann hóf svo skothríð með árásarriffli áður en hann kveikti eldinn og kom sér út. Ekki er ljóst hvað honum gekk til eða hvort hann hafi haft einhver tengsl við söfnuðinn, en lögregla segir þó ljóst að kirkjan hafi verið skotmark hans og að árásin hafi verið undirbúin. Lögreglan segir að enn sé nokkurra kirkjugesta saknað og því er verið að leita í rústum byggingarinnar að fleiri fórnarlömbum. Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði á samfélagsmiðil sinn í gærkvöldi að um væri að ræða enn eina árásina á kristið fólk í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28. september 2025 15:29