Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. september 2025 14:03 Lögreglunámið nýtur mikilla vinsælda í skólanum en nú eru um 200 nemendur í náminu. Aðsend Það verður mikið um að vera í Háskólanum á Akureyri í næstu viku, því þar fer fram stór lögregluráðstefna þar sem þemað er „Spennulækkun“. Í dag stunda um tvö hundruð nemendur lögreglunám við skólann, sem er mesti fjöldi. „Löggæsla og samfélagið“ er heiti ráðstefnunnar, sem haldin verður miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október. Það er Rannsóknasetur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri sem stendur að ráðstefnunni. Þetta er áttunda ráðstefnan á jafn mörgum árum að hausti hjá skólanum undir merkjum „Löggæsla og samfélagið“, en allar hafa þær haft mismunandi áherslur. Eyrún Eyþórsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri veit allt um ráðstefnuna. „Þar koma saman sérfræðingar á sviði lögreglufræða en einnig sérfræðingar sem starfa innan réttarvörslukerfisins og í öðrum stofnunum sem tengjast störfum lögreglunnar í víðara samhengi,” segir Eyrún. Eyrún Eyþórsdóttir, sem er lektor við Háskólann á Akureyri, sem hefur heilmikið við lögreglunámið að gera í skólanum.Aðsend Nokkrir erlendir sérfræðingar verða einnig frummælendur og taka þar með þátt í ráðstefnunni. „Já, þetta er alþjóðleg ráðstefna. Hún hefur vakið athygli bæði í Evrópu og á Norðurlöndum fyrir hversu góð hún er, og við erum með í bland erlenda og íslenska fyrirlesara,” segir Eyrún og bætir við. „Þema ráðstefnunnar er „Spennulækkun“ en það er í raun aðferð sem er gríðarlega mikilvæg fyrir lögreglumenn, þar sem þeir þurfa oft að mæta aðstæðum sem eru spennuþrungnar. Í stað þess að beita þegar í stað valdi, vopnum eða piparúða, er hægt að nota fjölbreyttar aðferðir sem byggja á samskiptatækni, líkamsbeitingu og öðrum úrræðum sem geta skapað aukna ró í aðstæðum”. Nú eru um 200 nemendur skráðir í lögreglufræðinám við skólann, sem er stærsti hópur hingað til í lögreglunáminu. Ráðstefnan „Löggæsla og samfélagið“ verður haldin miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október í Háskólanum á Akureyri.Aðsend Allt um ráðstefnuna Akureyri Lögreglan Skóla- og menntamál Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
„Löggæsla og samfélagið“ er heiti ráðstefnunnar, sem haldin verður miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október. Það er Rannsóknasetur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri sem stendur að ráðstefnunni. Þetta er áttunda ráðstefnan á jafn mörgum árum að hausti hjá skólanum undir merkjum „Löggæsla og samfélagið“, en allar hafa þær haft mismunandi áherslur. Eyrún Eyþórsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri veit allt um ráðstefnuna. „Þar koma saman sérfræðingar á sviði lögreglufræða en einnig sérfræðingar sem starfa innan réttarvörslukerfisins og í öðrum stofnunum sem tengjast störfum lögreglunnar í víðara samhengi,” segir Eyrún. Eyrún Eyþórsdóttir, sem er lektor við Háskólann á Akureyri, sem hefur heilmikið við lögreglunámið að gera í skólanum.Aðsend Nokkrir erlendir sérfræðingar verða einnig frummælendur og taka þar með þátt í ráðstefnunni. „Já, þetta er alþjóðleg ráðstefna. Hún hefur vakið athygli bæði í Evrópu og á Norðurlöndum fyrir hversu góð hún er, og við erum með í bland erlenda og íslenska fyrirlesara,” segir Eyrún og bætir við. „Þema ráðstefnunnar er „Spennulækkun“ en það er í raun aðferð sem er gríðarlega mikilvæg fyrir lögreglumenn, þar sem þeir þurfa oft að mæta aðstæðum sem eru spennuþrungnar. Í stað þess að beita þegar í stað valdi, vopnum eða piparúða, er hægt að nota fjölbreyttar aðferðir sem byggja á samskiptatækni, líkamsbeitingu og öðrum úrræðum sem geta skapað aukna ró í aðstæðum”. Nú eru um 200 nemendur skráðir í lögreglufræðinám við skólann, sem er stærsti hópur hingað til í lögreglunáminu. Ráðstefnan „Löggæsla og samfélagið“ verður haldin miðvikudaginn 1. október og fimmtudaginn 2. október í Háskólanum á Akureyri.Aðsend Allt um ráðstefnuna
Akureyri Lögreglan Skóla- og menntamál Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira