Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. september 2025 20:16 Jónína Brynjólfsdóttir er oddviti Framsóknarflokksins í Múlaþingi og varaþingmaður. Jónína Brynjólfsdóttir hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis ritara Framsóknarflokksins. Ásmundur Einar Daðason lét af embættinu í dag, en kosið verður um nýjan ritara á miðstjórnarfundi flokksins 18. október. Jónína er oddviti Framsóknar í Múlaþingi og vermdi auk þess þriðja sæti framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum 30. nóvember síðastliðinn og hefur tvisvar tekið sæti á alþingi sem varaþingmaður. „Flokkurinn stendur nú á tímamótum. Fylgi okkar hefur sveiflast og við höfum misst tengsl við kjósendur sem áður voru sterk. Nú liggja okkar áskoranir og tækifæri í því að efla innviði flokksins og færa hann nær fólkinu á ný,“ segir Jónína í færslu á samfélagsmiðlum í kvöld þar sem hún tilkynnti um framboðið. Jónína segir að stærsta verkefnið fyrir komandi vetur séu sveitarstjórnarkosningarnar í vor. „Þar reynir á skipulag, undirbúning og samstöðu flokksins. Ég vil leggja sérstaka áherslu á að styðja listana og félög við undirbúning, vinna að því að miðla reynslu milli svæða og tryggja listarnir hafi þau verkfæri sem þarf til að ná árangri.“ „Með öflugri rót á sveitarstjórnarstigi tryggjum við sterka framtíð Framsóknar.“ Sjá færsluna í heild sinni hér: Framsóknarflokkurinn Múlaþing Tengdar fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Ásmundur Einar Daðason, ritari Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, hefur látið af embætti ritara Framsóknar. Hann segir skilið við stjórnmálin og snýr sér að öðrum verkefnum. 26. september 2025 15:02 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Jónína er oddviti Framsóknar í Múlaþingi og vermdi auk þess þriðja sæti framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum 30. nóvember síðastliðinn og hefur tvisvar tekið sæti á alþingi sem varaþingmaður. „Flokkurinn stendur nú á tímamótum. Fylgi okkar hefur sveiflast og við höfum misst tengsl við kjósendur sem áður voru sterk. Nú liggja okkar áskoranir og tækifæri í því að efla innviði flokksins og færa hann nær fólkinu á ný,“ segir Jónína í færslu á samfélagsmiðlum í kvöld þar sem hún tilkynnti um framboðið. Jónína segir að stærsta verkefnið fyrir komandi vetur séu sveitarstjórnarkosningarnar í vor. „Þar reynir á skipulag, undirbúning og samstöðu flokksins. Ég vil leggja sérstaka áherslu á að styðja listana og félög við undirbúning, vinna að því að miðla reynslu milli svæða og tryggja listarnir hafi þau verkfæri sem þarf til að ná árangri.“ „Með öflugri rót á sveitarstjórnarstigi tryggjum við sterka framtíð Framsóknar.“ Sjá færsluna í heild sinni hér:
Framsóknarflokkurinn Múlaþing Tengdar fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Ásmundur Einar Daðason, ritari Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, hefur látið af embætti ritara Framsóknar. Hann segir skilið við stjórnmálin og snýr sér að öðrum verkefnum. 26. september 2025 15:02 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Ásmundur Einar Daðason, ritari Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra, hefur látið af embætti ritara Framsóknar. Hann segir skilið við stjórnmálin og snýr sér að öðrum verkefnum. 26. september 2025 15:02