Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lovísa Arnardóttir skrifar 25. september 2025 22:34 Kjartan, Elli og hátalarinn í bakgrunni. Aðsend Í kvöld fór fram frumsýningarboð á Vinnustofu Kjarval þar sem hulunni var svipt af samstarfi Bang & Olufsen og listamannsins Ella Egilsson Fox. Þar var kynn sérstök útgáfa af Beosound A9 hátalaranum með verki eftir Ella en aðeins voru framleidd 50 númeruð og árituð eintök. Í ávarpi sínu í kvöld sagðist Kjartan Örn Sigurðsson, forstjóri Ormsson, stoltur af samstarfi Ormsson og Bang&Oloufsen: Hátalarinn sem Elli hannaði. Aðsend „Elli byrjaði sem tónlistarmaður og hefur alltaf haft takt og hljóð í blóði sínu. Hann hefur sjálfur talað um hvernig tónlistin mótar litina og formin í málverkum hans. Þess vegna er þetta verkefni, þar sem myndlist og hágæða hljóð ásamt einstakri hönnun Bang & Olufsen mætast, eðlilegt næsta skref. Við erum afar stolt af samstarfi okkar á þessum merku tímamótum: 10 ár með B&O á Íslandi, 100 ár B&O á heimsvísu og 103 ár Ormsson,“ er haft eftir Kjartani í tilkynningu. Selja málverkið Á viðburðinum var jafnframt tilkynnt að málverkið, sem Elli málaði sérstaklega fyrir verkefnið, verði selt á uppboði á heimasíðu Ormsson í desember. Allur ágóði sölunnar rennur til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Beosound A9 hátalarinn fer í sölu á vef Bang & Olufsen á miðnætti. Eins og kom fram að ofan eru aðeins 50 eintök í boði. Hátalarinn kostar 580 þúsund án hönnunar Ella. Í tilkynningu segir að viðburðurinn hafi einnig markað stór tímamót í sögu Ormsson sem fagni tíu árum sem umboðsaðili Bang & Olufsen á Íslandi auk þess sem Bang & Olufsen fagni hundrað ára afmæli sínu. Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Sjá meira
Í ávarpi sínu í kvöld sagðist Kjartan Örn Sigurðsson, forstjóri Ormsson, stoltur af samstarfi Ormsson og Bang&Oloufsen: Hátalarinn sem Elli hannaði. Aðsend „Elli byrjaði sem tónlistarmaður og hefur alltaf haft takt og hljóð í blóði sínu. Hann hefur sjálfur talað um hvernig tónlistin mótar litina og formin í málverkum hans. Þess vegna er þetta verkefni, þar sem myndlist og hágæða hljóð ásamt einstakri hönnun Bang & Olufsen mætast, eðlilegt næsta skref. Við erum afar stolt af samstarfi okkar á þessum merku tímamótum: 10 ár með B&O á Íslandi, 100 ár B&O á heimsvísu og 103 ár Ormsson,“ er haft eftir Kjartani í tilkynningu. Selja málverkið Á viðburðinum var jafnframt tilkynnt að málverkið, sem Elli málaði sérstaklega fyrir verkefnið, verði selt á uppboði á heimasíðu Ormsson í desember. Allur ágóði sölunnar rennur til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Beosound A9 hátalarinn fer í sölu á vef Bang & Olufsen á miðnætti. Eins og kom fram að ofan eru aðeins 50 eintök í boði. Hátalarinn kostar 580 þúsund án hönnunar Ella. Í tilkynningu segir að viðburðurinn hafi einnig markað stór tímamót í sögu Ormsson sem fagni tíu árum sem umboðsaðili Bang & Olufsen á Íslandi auk þess sem Bang & Olufsen fagni hundrað ára afmæli sínu.
Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Sjá meira