Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2025 11:13 Anton Egilsson, forstjóri Syndis. Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur fest kaup á sænska fyrirtækinu IT-Säkerhetsbolaget, sem sagt er eitt traustasta netöryggisfyrirtæki Svíþjóðar. Kaupin eiga að styðja við vöxt Syndis og aukna eftirspurn eftir þjónustu fyrirtækisins á Norðurlöndum. Anton Egilsson, forstjóri Syndis, segir í tilkynningu að Syndis og ITSB deili ekki eingöngu markmiðum heldur einnig hugarfari. „Bæði fyrirtækin byggja á djúpri tæknilegri sérþekkingu og traustu samstarfi við viðskiptavini. Með sameiningunni getum við nýtt styrkleika hvors annars og aukið slagkraft okkar á sviðum sem við þekkjum vel. Kaupin styðja einnig mjög vel við okkar vöxt og þá auknu eftirspurn sem hefur verið á okkar þjónustu á Norðurlöndunum.“ Kaupin eiga að hafa lítil áhrif á núverandi viðskiptavini fyrirtækjanna, fyrir utan það að aðgengi þeirra að sérfræðiþekkingu á að aukast. Með sameiningu tveggja öryggisfyrirtækja sem eru sérhæfði í vörnum rekstri fyrirtækja. IT‐Säkerhetsbolaget var stofnað árið 2012 og er með höfuðstöðvar í Sundsvall, Svíþjóð. ITSB hefur, samkvæmt áðurnefndri tilkynningu, áralanga reynslu á sviði gagnaöryggis, persónuverndar og tæknilegra lausna sem mæta þörfum bæði einkaaðila og opinberra aðila. „Með sameiginlegum gildum, breiðara þjónustuframboði og sterkari fótfestu á Norðurlöndum horfum við björtum augum til framtíðar. Vöxtur Syndis síðustu ár hefur verið mikill og styrkt stöðu okkar sem leiðandi aðila í netöryggismálum á Íslandi og víðar. Með sameiningunni tökum við næsta skref í þeirri vegferð. Við þökkum öllum viðskiptavinum og samstarfsaðilum fyrir traustið og stuðninginn sem gerir þennan vöxt mögulegan,“ segir Guðjón Ingi Ágústsson, rekstrarstjóri Syndis. Netöryggi Svíþjóð Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Erlendur netþrjótahópur hefur nýlega gert flugfélög að skotmörkum sínum. Hópurinn hefur náð að valda miklum skaða og segir forstöðumaður ráðgjafarsviðs Syndis mikilvægt fyrir íslensk fyrirtæki að vera meðvituð um aðferðirnar sem notaðar eru. 5. júlí 2025 22:32 Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. 2. maí 2025 10:35 Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Anton Egilsson, forstjóri Syndis, segir í tilkynningu að Syndis og ITSB deili ekki eingöngu markmiðum heldur einnig hugarfari. „Bæði fyrirtækin byggja á djúpri tæknilegri sérþekkingu og traustu samstarfi við viðskiptavini. Með sameiningunni getum við nýtt styrkleika hvors annars og aukið slagkraft okkar á sviðum sem við þekkjum vel. Kaupin styðja einnig mjög vel við okkar vöxt og þá auknu eftirspurn sem hefur verið á okkar þjónustu á Norðurlöndunum.“ Kaupin eiga að hafa lítil áhrif á núverandi viðskiptavini fyrirtækjanna, fyrir utan það að aðgengi þeirra að sérfræðiþekkingu á að aukast. Með sameiningu tveggja öryggisfyrirtækja sem eru sérhæfði í vörnum rekstri fyrirtækja. IT‐Säkerhetsbolaget var stofnað árið 2012 og er með höfuðstöðvar í Sundsvall, Svíþjóð. ITSB hefur, samkvæmt áðurnefndri tilkynningu, áralanga reynslu á sviði gagnaöryggis, persónuverndar og tæknilegra lausna sem mæta þörfum bæði einkaaðila og opinberra aðila. „Með sameiginlegum gildum, breiðara þjónustuframboði og sterkari fótfestu á Norðurlöndum horfum við björtum augum til framtíðar. Vöxtur Syndis síðustu ár hefur verið mikill og styrkt stöðu okkar sem leiðandi aðila í netöryggismálum á Íslandi og víðar. Með sameiningunni tökum við næsta skref í þeirri vegferð. Við þökkum öllum viðskiptavinum og samstarfsaðilum fyrir traustið og stuðninginn sem gerir þennan vöxt mögulegan,“ segir Guðjón Ingi Ágústsson, rekstrarstjóri Syndis.
Netöryggi Svíþjóð Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Erlendur netþrjótahópur hefur nýlega gert flugfélög að skotmörkum sínum. Hópurinn hefur náð að valda miklum skaða og segir forstöðumaður ráðgjafarsviðs Syndis mikilvægt fyrir íslensk fyrirtæki að vera meðvituð um aðferðirnar sem notaðar eru. 5. júlí 2025 22:32 Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. 2. maí 2025 10:35 Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Erlendur netþrjótahópur hefur nýlega gert flugfélög að skotmörkum sínum. Hópurinn hefur náð að valda miklum skaða og segir forstöðumaður ráðgjafarsviðs Syndis mikilvægt fyrir íslensk fyrirtæki að vera meðvituð um aðferðirnar sem notaðar eru. 5. júlí 2025 22:32
Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. 2. maí 2025 10:35