Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. september 2025 15:38 Sigurbjörg Erla, Björn Leví og Þórhildur Sunna. Samsett Ný stefna var tekin á aðalfundi Pírata í gær þegar tillaga um að taka upp formanns- og varaformannsembætti í flokknum var samþykkt. Enginn hefur stigið fram og sagst vilja leiða flokkinn. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, var lengi andlit flokksins en í samtali við fréttastofu segist hún ekki ætla að bjóða sig fram. Hún sé tekin til starfa á öðrum vettvangi og hafi ekki tíma né áhuga á að taka við slíku embætti. Þórhildur Sunna, sem hefur lengi talað fyrir því að setja á laggirnar slíka pólitíska stjórn, var þingflokksformaður Pírata 2017-2019 og 2023-2024. Hún var efst á lista fyrir Pírata í Suðvesturkjördæmi í síðustu Alþingiskosningum en Píratar náði ekki manni inn á þing. „Ekki séns,“ segir Björn Leví Gunnarsson og bætir við að hans tíma í stjórnmálum sé kominn að lokum. Hann var þingmaður Pírata árin 2017 til árið 2024. Hann leiddi lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður í Alþingiskosningunum árið 2024 en hlaut ekki kjör. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi, segist ekki hafa hugað að því hvort að hún myndi bjóða sig fram. Hún telur það samt afar ólíklegt að hún komi til með að sækjast eftir embættinu. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, að hún hefði áhuga á embættinu en situr núna í framkvæmdastjórn flokksins og telur það líklegt að hún vilji heldur halda áfram í því starfi. Fréttastofa náði ekki í Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, við vinnslu fréttarinnar. Píratar Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, var lengi andlit flokksins en í samtali við fréttastofu segist hún ekki ætla að bjóða sig fram. Hún sé tekin til starfa á öðrum vettvangi og hafi ekki tíma né áhuga á að taka við slíku embætti. Þórhildur Sunna, sem hefur lengi talað fyrir því að setja á laggirnar slíka pólitíska stjórn, var þingflokksformaður Pírata 2017-2019 og 2023-2024. Hún var efst á lista fyrir Pírata í Suðvesturkjördæmi í síðustu Alþingiskosningum en Píratar náði ekki manni inn á þing. „Ekki séns,“ segir Björn Leví Gunnarsson og bætir við að hans tíma í stjórnmálum sé kominn að lokum. Hann var þingmaður Pírata árin 2017 til árið 2024. Hann leiddi lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður í Alþingiskosningunum árið 2024 en hlaut ekki kjör. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi, segist ekki hafa hugað að því hvort að hún myndi bjóða sig fram. Hún telur það samt afar ólíklegt að hún komi til með að sækjast eftir embættinu. Í viðtali við fréttastofu í gær sagði Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, að hún hefði áhuga á embættinu en situr núna í framkvæmdastjórn flokksins og telur það líklegt að hún vilji heldur halda áfram í því starfi. Fréttastofa náði ekki í Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, við vinnslu fréttarinnar.
Píratar Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira