Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. september 2025 10:55 Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson kynntust við tökur á þáttunum Svörtu söndum. Leikkonan Aldís Amah Hamilton varar fólk við gervigreind eftir að gervigreindartól Google sagði Kolbein Arnbjörnsson, kærasta Aldísar, vera föður hennar og skáldaði upp móður hennar „Af engu sérstöku tilefni vil ég minna fólk á að passa sig á gervigreindarupplýsingum,“ skrifaði Aldís í Instagram-hringrás sinni í gær og birti mynd af gervigreindaryfirliti um fjölskyldu sína. Aldís og Kolbeinn fluttu í Kópavoginn í fyrra. Gervigreindin sagði þar að Aldís væri dóttir íslenskrar móður og bandarísks föður af afrískum uppruna en hvort tveggja er rétt. Hins vegar voru foreldrarnir líka nefndir á nafn, faðirinn héti Kolbeinn Arnbjörnsson og móðirin Ólína T. Þórðardóttir. Þar skjátlaðist gervigreindinni því Kolbeinn er kærasti Aldísar meðan það er enginn kona til sem heitir Ólína T. Þórðardóttir (allavega ekki samkvæmt Íslendingabók). Móðir Aldísar er rithöfundurinn Alda Helen Sigmundsdóttir en faðir hennar en bandarískur kennari frá Detroit sem hún hefur lítið séð frá því hún var barn. „Daddy jokes afþökkuð,“ skrifaði Aldís jafnframt. Aldís prófaði síðan að gúggla „Aldís Amah Hamilton's father“. Þá skipti gervigreindin um skoðun, sagði föður hennar heita Ólaf Haraldsson og móður hennar vera hina afrísk-amerísku Brendu Hamilton. Aftur skjátlaðist henni. „Passið bara að nota hjálm á netinu krakkar,“ skrifaði Aldís að lokum. Aldís með hjálminn. Gervigreind Grín og gaman Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
„Af engu sérstöku tilefni vil ég minna fólk á að passa sig á gervigreindarupplýsingum,“ skrifaði Aldís í Instagram-hringrás sinni í gær og birti mynd af gervigreindaryfirliti um fjölskyldu sína. Aldís og Kolbeinn fluttu í Kópavoginn í fyrra. Gervigreindin sagði þar að Aldís væri dóttir íslenskrar móður og bandarísks föður af afrískum uppruna en hvort tveggja er rétt. Hins vegar voru foreldrarnir líka nefndir á nafn, faðirinn héti Kolbeinn Arnbjörnsson og móðirin Ólína T. Þórðardóttir. Þar skjátlaðist gervigreindinni því Kolbeinn er kærasti Aldísar meðan það er enginn kona til sem heitir Ólína T. Þórðardóttir (allavega ekki samkvæmt Íslendingabók). Móðir Aldísar er rithöfundurinn Alda Helen Sigmundsdóttir en faðir hennar en bandarískur kennari frá Detroit sem hún hefur lítið séð frá því hún var barn. „Daddy jokes afþökkuð,“ skrifaði Aldís jafnframt. Aldís prófaði síðan að gúggla „Aldís Amah Hamilton's father“. Þá skipti gervigreindin um skoðun, sagði föður hennar heita Ólaf Haraldsson og móður hennar vera hina afrísk-amerísku Brendu Hamilton. Aftur skjátlaðist henni. „Passið bara að nota hjálm á netinu krakkar,“ skrifaði Aldís að lokum. Aldís með hjálminn.
Gervigreind Grín og gaman Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira