Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Agnar Már Másson skrifar 16. september 2025 18:54 „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Vísir/Vilhelm Hvalveiðimaðurinn Kristján Loftsson gengst við því að hafa sagt „fuck off“ við sænskan fjárfesti á umhverfisþingi í dag. Hann kveðst ekki hafa fengið frið frá „atvinnubetlaranum“ og ekki haft áhuga á að ræða við hann. Sænski fjárfestirinn Carolina Manhusen Schwab lýsti því í samtali við Vísi í dag að Kristján Loftsson hefði ítrekað notað enskt blótsyrði sem byrjar á bókstafnum f þegar hún hafi reynt að kynna sig fyrir honum á Umhverfisþingi í dag. Hún sagði að Kristján, sem er forstjóri Hvals hf., hefði ausið yfir sig fúkyrðum á og smættað heimildarmyndin „Ein af þessum týpísku atvinnubetlurum“ Kristján segist í samtali við Vísi ekki hafa þekkt deili á Manhusen þegar hún nálgaðist hann á þinginu í dag en hann hafi flett henni upp eftir að Vísir birti frétt um orðaskipti þeirra í dag. Manhusen er forstjóri 10% for the Ocean, regnhlífarsamtaka góðgerðarfélaga sem styðja verndun hafsins. En að mati Kristjáns er hún aftur á móti „atvinnubetlari“. „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum og notar þessa umhverfisvernd, og nú er það hafið, sem stökkpall,“ segir Kristján sem kveðst ekki hafa nokkurn áhuga á að tala við „slíkt fólk“. „Ég sagði bara fuck off“ Kristján gengst aftur á móti við því að hafa bölvað henni. „Þegar ég hafði engan frið fyrir henni sagði ég bara fuck off,“ segir hann. „Það var fullt af fólki sem mig langaði að tala við þarna en það var enginn friður fyrir henni.“ Manhusen er sænskur fjárfestir sem styrkti gerð heimildarmyndar Davids Attenborough um hafið. Myndin nefnist Hafið og var frumsýnd í vor. Manhusen sagði við Vísi að Kristján hefði sakað aðstandendur myndarinnar um að ljúga í gegnum alla heimildarmyndina og sagt henni að fara heim til sín. Umhverfismál Hvalir Hvalveiðar Dýr Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Sjá meira
Sænski fjárfestirinn Carolina Manhusen Schwab lýsti því í samtali við Vísi í dag að Kristján Loftsson hefði ítrekað notað enskt blótsyrði sem byrjar á bókstafnum f þegar hún hafi reynt að kynna sig fyrir honum á Umhverfisþingi í dag. Hún sagði að Kristján, sem er forstjóri Hvals hf., hefði ausið yfir sig fúkyrðum á og smættað heimildarmyndin „Ein af þessum týpísku atvinnubetlurum“ Kristján segist í samtali við Vísi ekki hafa þekkt deili á Manhusen þegar hún nálgaðist hann á þinginu í dag en hann hafi flett henni upp eftir að Vísir birti frétt um orðaskipti þeirra í dag. Manhusen er forstjóri 10% for the Ocean, regnhlífarsamtaka góðgerðarfélaga sem styðja verndun hafsins. En að mati Kristjáns er hún aftur á móti „atvinnubetlari“. „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum og notar þessa umhverfisvernd, og nú er það hafið, sem stökkpall,“ segir Kristján sem kveðst ekki hafa nokkurn áhuga á að tala við „slíkt fólk“. „Ég sagði bara fuck off“ Kristján gengst aftur á móti við því að hafa bölvað henni. „Þegar ég hafði engan frið fyrir henni sagði ég bara fuck off,“ segir hann. „Það var fullt af fólki sem mig langaði að tala við þarna en það var enginn friður fyrir henni.“ Manhusen er sænskur fjárfestir sem styrkti gerð heimildarmyndar Davids Attenborough um hafið. Myndin nefnist Hafið og var frumsýnd í vor. Manhusen sagði við Vísi að Kristján hefði sakað aðstandendur myndarinnar um að ljúga í gegnum alla heimildarmyndina og sagt henni að fara heim til sín.
Umhverfismál Hvalir Hvalveiðar Dýr Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Sjá meira