Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. september 2025 18:53 Nýkjörin framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Frá vinstri: Elmar Gísli Gíslason, París Anna Bergmann, Jóhannes Óli Sveinsson forseti, Brynjar Bragi Einarsson framhaldsskólafulltrúi og Egill Örnuson Hermannsson. Skúla Hólm Hauksson vantar á myndina. Jóhannes Óli Sveinsson, 22 ára hagfræðinemi, varð sjálfkjörinn forseti á landsþingi Ungs jafnaðarfólks sem fór fram í dag á Center Hotels Miðgarði. Í formannsslag stefndi en sitjandi forseti dró framboð sitt til baka á elleftu stundu. Í ræðu sinni sagðist Jóhannes Óli vilja fjöldaframleiða sjálfsörugga einstaklinga. „Um allt land er ungt fólk sem á mikið undir að Samfylkingin verði áfram ráðandi afl í ríkisstjórn. Í því verkefni skiptir uppbygging UJ lykilmáli, ábyrgðin er mikil, og hvert og eitt ykkar spilar þar hlutverk. Við verðum að leggja áherslu á að fylkja ungu fólki um stefnu Samfylkingarinnar og fjöldaframleiða sjálfsörugga einstaklinga sem eru tilbúnir til að taka að sér leiðtogahlutverk í stjórnmálum,“ sagði hann meðal annars. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra sátu fyrir svörum.UJ Landsþingið samþykkti einnig stjórnmálaályktun. Með henni gerðu félagar ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur kröfu um að setja þrjú mál á oddinn á komandi þingvetri: vexti og verðbólgu, húsnæðismál og geðheilbrigðismál. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra sátu fyrir svörum í ráðherragrilli og hélt Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar hátíðarræðu þingsins. Félagið Ísland-Palestína hlaut félagshyggjuverðlaun Ungs jafnaðarfólks og Hjálmtýr Heiðdal formaður veitti þeim viðtöku.UJ Nýkjörinn forseti veitti félagshyggjuverðlaun Ungs jafnaðarfólks félaginu Ísland-Palestína og veitti Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins, þeim viðtöku. Í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks sitja: Brynjar Bragi Einarsson framhaldsskólafulltrúi, Egill Örnuson Hermannsson, Elmar Gísli Gíslason Jóhannes Óli Sveinsson forseti, Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, París Anna Bergmann, Skúli Hólm Hauksson og Soffía Svanhvít Árnadóttir. Samfylkingin Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Í ræðu sinni sagðist Jóhannes Óli vilja fjöldaframleiða sjálfsörugga einstaklinga. „Um allt land er ungt fólk sem á mikið undir að Samfylkingin verði áfram ráðandi afl í ríkisstjórn. Í því verkefni skiptir uppbygging UJ lykilmáli, ábyrgðin er mikil, og hvert og eitt ykkar spilar þar hlutverk. Við verðum að leggja áherslu á að fylkja ungu fólki um stefnu Samfylkingarinnar og fjöldaframleiða sjálfsörugga einstaklinga sem eru tilbúnir til að taka að sér leiðtogahlutverk í stjórnmálum,“ sagði hann meðal annars. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra sátu fyrir svörum.UJ Landsþingið samþykkti einnig stjórnmálaályktun. Með henni gerðu félagar ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur kröfu um að setja þrjú mál á oddinn á komandi þingvetri: vexti og verðbólgu, húsnæðismál og geðheilbrigðismál. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra sátu fyrir svörum í ráðherragrilli og hélt Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar hátíðarræðu þingsins. Félagið Ísland-Palestína hlaut félagshyggjuverðlaun Ungs jafnaðarfólks og Hjálmtýr Heiðdal formaður veitti þeim viðtöku.UJ Nýkjörinn forseti veitti félagshyggjuverðlaun Ungs jafnaðarfólks félaginu Ísland-Palestína og veitti Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins, þeim viðtöku. Í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks sitja: Brynjar Bragi Einarsson framhaldsskólafulltrúi, Egill Örnuson Hermannsson, Elmar Gísli Gíslason Jóhannes Óli Sveinsson forseti, Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, París Anna Bergmann, Skúli Hólm Hauksson og Soffía Svanhvít Árnadóttir.
Samfylkingin Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira