Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2025 23:16 Andre Wisdom í baráttunni við Shinji Kagawa í leik gegn Manchester United fyrir þónokkrum árum síðan. EPA/PETER POWELL Andre Wisdom, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segir líf sitt aldrei hafa verið það sama eftir að hann var stunginn með hníf í ránstilraun árið 2020. Hinn 32 ára gamli Wisdwom spilar í dag fyrir FC United of Manchester eftir að hafa verið nærri búinn að leggja skóna á hilluna í kjölfar árásarinnar. Hann spilaði á sínum tíma alls 22 leiki fyrir aðallið Liverpool með leikmönnum á borð við Steven Gerrard og Luis Suarez. Hann fór til Derby County árið 2017 og þremur árum síðar varð hann fyrir árás þegar hann var að heimsækja fjölskyldu sína í Liverpool. Réðust grímuklæddir menn að honum þegar hann var að yfirgefa partí í heimahúsi og vildu fá úr hans og önnur verðmæti. „Enn þann dag í dag verkjar mig í líkamann eftir hnífsárásina,“ segir Wisdom í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. 🗞️ Fantastic interview by @ndjohnston for @BBCSport with our midfield general Andre Wisdom.🇾🇪 Our former Premier League player says he's really enjoying his time at FC United.😍 We're enjoying it too! A commanding leader both on and off the pitch. https://t.co/IFmYpNTm80— FC United of Manchester 🟥⬜⬛ (@FCUnitedMcr) September 11, 2025 „Ég átti ekki að vera þarna. Ég hefði átt að vera heima að jafna mig eftir leikinn sem við spiluðum en ég var æstur að fara út,“ bætti Wisdom við en Covid-19 var þarna í hæstu hæðum. Hann segist hafa verið að yfirgefa skemmtunina og verið á leið í bíl sinn þegar fimm menn með lambhúshettur og hnífa umkringdu hann. Þeir vildu úr hans og önnur verðmæti. „Ég hafði ekki tíma til að hlaupa. Ég hefði átt að nota höfuðið en stoltið stóð í vegi fyrir mér. Fullt af fólki yfirgaf veisluhöldin fimm mínútum síðar og árásarmennirnir hlupu í burtu. Ég lá eftir í blóði mínu á götunni. Allt gerðist mjög hratt.“ Wisdom náði að keyra heim, um 15-20 mínútna akstur. Hann telur að adrenalínið hafi haldið sér gangandi. Þegar heim var komið tók hann eftir því að hann hafði verið stunginn margoft. „Það var þá sem ég hringdi á sjúkrabíl.“ Derby og stuðningsfólk félagsins stóð við bakið á Wisdom eftir árásina en tímabili síðar var hann samningslaus. Ákveðið var ekki að semja við hann aftur. „Líkami minn var ekki sá sami. Það var pirrandi. Ég var hvorki jafn sterkur né jafn fljótur og ég hafði verið. Ég sneri of snemma til baka. Ég var of æstur, ég vildi komast aftur út á völlinn. Ég held að það hafi verið þannig sem ég höndlaði það sem gerðist. Ég vildi ekki sitja heima og hugsa um þetta allan daginn.“ „Ég var rangur maður á röngum stað, það gerist alls staðar.“ Wisdom var aðeins 28 ára gamall þegar samningur hans við Derby rann út. Hann fór á reynslu hér og þar en ekkert gekk upp. Það var svo ekki fyrr en árið 2023 sem hann gekk til liðs við neðri deildarfélagið Warrington Town sem hann fór aftur að spila. Þaðan lá leiðin til Derry City á Írlandi og svo FC United nú. Árásarmennirnir hafa aldrei fundist. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Wisdwom spilar í dag fyrir FC United of Manchester eftir að hafa verið nærri búinn að leggja skóna á hilluna í kjölfar árásarinnar. Hann spilaði á sínum tíma alls 22 leiki fyrir aðallið Liverpool með leikmönnum á borð við Steven Gerrard og Luis Suarez. Hann fór til Derby County árið 2017 og þremur árum síðar varð hann fyrir árás þegar hann var að heimsækja fjölskyldu sína í Liverpool. Réðust grímuklæddir menn að honum þegar hann var að yfirgefa partí í heimahúsi og vildu fá úr hans og önnur verðmæti. „Enn þann dag í dag verkjar mig í líkamann eftir hnífsárásina,“ segir Wisdom í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. 🗞️ Fantastic interview by @ndjohnston for @BBCSport with our midfield general Andre Wisdom.🇾🇪 Our former Premier League player says he's really enjoying his time at FC United.😍 We're enjoying it too! A commanding leader both on and off the pitch. https://t.co/IFmYpNTm80— FC United of Manchester 🟥⬜⬛ (@FCUnitedMcr) September 11, 2025 „Ég átti ekki að vera þarna. Ég hefði átt að vera heima að jafna mig eftir leikinn sem við spiluðum en ég var æstur að fara út,“ bætti Wisdom við en Covid-19 var þarna í hæstu hæðum. Hann segist hafa verið að yfirgefa skemmtunina og verið á leið í bíl sinn þegar fimm menn með lambhúshettur og hnífa umkringdu hann. Þeir vildu úr hans og önnur verðmæti. „Ég hafði ekki tíma til að hlaupa. Ég hefði átt að nota höfuðið en stoltið stóð í vegi fyrir mér. Fullt af fólki yfirgaf veisluhöldin fimm mínútum síðar og árásarmennirnir hlupu í burtu. Ég lá eftir í blóði mínu á götunni. Allt gerðist mjög hratt.“ Wisdom náði að keyra heim, um 15-20 mínútna akstur. Hann telur að adrenalínið hafi haldið sér gangandi. Þegar heim var komið tók hann eftir því að hann hafði verið stunginn margoft. „Það var þá sem ég hringdi á sjúkrabíl.“ Derby og stuðningsfólk félagsins stóð við bakið á Wisdom eftir árásina en tímabili síðar var hann samningslaus. Ákveðið var ekki að semja við hann aftur. „Líkami minn var ekki sá sami. Það var pirrandi. Ég var hvorki jafn sterkur né jafn fljótur og ég hafði verið. Ég sneri of snemma til baka. Ég var of æstur, ég vildi komast aftur út á völlinn. Ég held að það hafi verið þannig sem ég höndlaði það sem gerðist. Ég vildi ekki sitja heima og hugsa um þetta allan daginn.“ „Ég var rangur maður á röngum stað, það gerist alls staðar.“ Wisdom var aðeins 28 ára gamall þegar samningur hans við Derby rann út. Hann fór á reynslu hér og þar en ekkert gekk upp. Það var svo ekki fyrr en árið 2023 sem hann gekk til liðs við neðri deildarfélagið Warrington Town sem hann fór aftur að spila. Þaðan lá leiðin til Derry City á Írlandi og svo FC United nú. Árásarmennirnir hafa aldrei fundist.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira