Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Árni Sæberg skrifar 10. september 2025 14:48 Þjóðaróperan verður starfrækt sem hluti af Þjóðleikhúsinu. Vísir/Vilhelm Ellefu vilja stýra nýrri Þjóðaróperu, sem verður starfrækt innan Þjóðleikhússins. Óperustjóri mun heyra beint undir þjóðleikhússtjóra. Í júlí samþykkti Alþingi frumvarp um breytingu á sviðslistalögum þar sem fjallað var um stofnun Þjóðaróperu, sem mun starfa undir Þjóðleikhúsinu. Með samþykkt laganna var hægt að hefjast handa við að koma Þjóðaróperu á koppinn. Fyrsta verk var eins og gefur að skilja að auglýsa eftir óperustjóra. Ellefu sóttu um stöðuna og þar kennir ýmissa grasa, þó að flestir hafi tengsl við sviðslistirnar. Á meðal umsækjenda eru Níels Thibaud Girerd leikari, Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri, Alexandra Chernyshova óperusöngkona og einn sjómaður. Umsækjendur um stöðu óperustjóra: Alexandra Chernyshova, óperusöngkona, tónskáld og tónlistarstjóri Atli Ingólfsson, tónskáld, prófessor við Listahaskóla Íslands Bjarni Thor Kristinsson, óperusöngvari og leikstjóri Finnur Bjarnason, óperusöngvari og sérfræðingur Gunnar Karel Másson, tónskáld Halldór Einarsson Laxness, leikstjóri Jóhann Smári Sævarsson, óperusöngvari og listrænn stjórnandi/óperustjóri Norðuróps Níels Thibaud Girerd, leikari Richard Schwennicke, stjórnandi og répétiteur hjá Þjóðaróperunni í Vín Þorleifur Örn Arnarsson, leikstjóri Þórður Emil Sigurvinsson, sjómaður Í svari menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytisins við fyrirspurn Vísis segir að gert sé ráð fyrir að skipað verði í embættið eigi síðar en 15. nóvember 2025 en hæfnisnefnd leggi mat á umsóknirnar og veiti í kjölfarið ráðherra umsögn. Tónlist Þjóðaróperan Þjóðleikhúsið Tengdar fréttir Bjóða óperumuni fala á menningarnótt í von um framhaldslíf Aðdáendur Íslensku óperunnar eiga möguleika á að eignast minjagripi þegar munir úr sýningum hennar verða boðnir til sölu í Hörpu á menningarnótt. Óperustjóri segir ósk sína að munirnir komist í góðar hendur og öðlist framhaldslíf í sviðslistum. 3. ágúst 2024 14:45 Þjóðaróperan alls ekki „úti í kuldanum“ Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, segir það alrangt að Þjóðaróperan sé „úti í kuldanum“. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að hún verði að veruleika og taki til starfa 1. janúar á næsta ári, 2025. 13. júní 2024 08:55 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fleiri fréttir „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Í júlí samþykkti Alþingi frumvarp um breytingu á sviðslistalögum þar sem fjallað var um stofnun Þjóðaróperu, sem mun starfa undir Þjóðleikhúsinu. Með samþykkt laganna var hægt að hefjast handa við að koma Þjóðaróperu á koppinn. Fyrsta verk var eins og gefur að skilja að auglýsa eftir óperustjóra. Ellefu sóttu um stöðuna og þar kennir ýmissa grasa, þó að flestir hafi tengsl við sviðslistirnar. Á meðal umsækjenda eru Níels Thibaud Girerd leikari, Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri, Alexandra Chernyshova óperusöngkona og einn sjómaður. Umsækjendur um stöðu óperustjóra: Alexandra Chernyshova, óperusöngkona, tónskáld og tónlistarstjóri Atli Ingólfsson, tónskáld, prófessor við Listahaskóla Íslands Bjarni Thor Kristinsson, óperusöngvari og leikstjóri Finnur Bjarnason, óperusöngvari og sérfræðingur Gunnar Karel Másson, tónskáld Halldór Einarsson Laxness, leikstjóri Jóhann Smári Sævarsson, óperusöngvari og listrænn stjórnandi/óperustjóri Norðuróps Níels Thibaud Girerd, leikari Richard Schwennicke, stjórnandi og répétiteur hjá Þjóðaróperunni í Vín Þorleifur Örn Arnarsson, leikstjóri Þórður Emil Sigurvinsson, sjómaður Í svari menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytisins við fyrirspurn Vísis segir að gert sé ráð fyrir að skipað verði í embættið eigi síðar en 15. nóvember 2025 en hæfnisnefnd leggi mat á umsóknirnar og veiti í kjölfarið ráðherra umsögn.
Tónlist Þjóðaróperan Þjóðleikhúsið Tengdar fréttir Bjóða óperumuni fala á menningarnótt í von um framhaldslíf Aðdáendur Íslensku óperunnar eiga möguleika á að eignast minjagripi þegar munir úr sýningum hennar verða boðnir til sölu í Hörpu á menningarnótt. Óperustjóri segir ósk sína að munirnir komist í góðar hendur og öðlist framhaldslíf í sviðslistum. 3. ágúst 2024 14:45 Þjóðaróperan alls ekki „úti í kuldanum“ Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, segir það alrangt að Þjóðaróperan sé „úti í kuldanum“. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að hún verði að veruleika og taki til starfa 1. janúar á næsta ári, 2025. 13. júní 2024 08:55 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fleiri fréttir „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Bjóða óperumuni fala á menningarnótt í von um framhaldslíf Aðdáendur Íslensku óperunnar eiga möguleika á að eignast minjagripi þegar munir úr sýningum hennar verða boðnir til sölu í Hörpu á menningarnótt. Óperustjóri segir ósk sína að munirnir komist í góðar hendur og öðlist framhaldslíf í sviðslistum. 3. ágúst 2024 14:45
Þjóðaróperan alls ekki „úti í kuldanum“ Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, segir það alrangt að Þjóðaróperan sé „úti í kuldanum“. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að hún verði að veruleika og taki til starfa 1. janúar á næsta ári, 2025. 13. júní 2024 08:55