Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. september 2025 11:51 Svipmyndir frá þingsetningu af nokkrum þeirra þingmanna sem taka sæti í nýjum nefndum. Þá kemur Sigurður Örn inn sem varamaður og Ingvar Þóroddsson er mættur aftur í hlutverki 2. varaforseta þingsins. Vísir/Anton Brink Tilkynnt var um nokkrar breytingar á skipan þingnefnda á fundi Alþingis í gær að lokinni þingsetningu. Bæði Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur gera breytingar á nefndasetu meðal sinna þingmanna og þá hefur Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, sagt af sér sem annar varaformaður forsætisnefndar þingsins. Grímur tilkynnti um afsögn sína með bréfi til forseta Alþingis 2. september en um er að ræða formsatriði þar sem Grímur tók sæti Ingvars Þóroddssonar flokksbróður síns í nefndinni í vor þegar Ingvar fór í leyfi til að sækja áfengismeðferð. Ingvar sneri aftur til starfa í sumar og gegnir þannig áfram hlutverki 2. varaforseta þingsins. Tilkynnt var einnig um tvo varamenn sem taka sæti á þingi. Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir tekur sæti fyrir Rögnu Sigurðardóttur, þingmann Samfylkingarinnar sem er í fæðingarorlofi og Sigurður Örn Hilmarsson kemur inn sem varamaður fyrir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur sem er í leyfi vegna náms í Bandaríkjunum. Sigurþóra og Sigurður hafa bæði tekið sæti á þingi áður. Hringekja hjá Sjálfstæðismönnum Breytingarnar sem Sjálfstæðisflokkurinn gerir á nefndarskipan sinna þingmanna eru meðal annars þær að Guðrún Hafsteinsdóttir verður aðalmaður í atvinnuveganefnd í stað Njáls Trausta Friðbertssonar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er í leyfi og tekur því varamaður hennar, Sigurður Örn Hilmarsson, sæti sem aðalmaður í allsherjar- og menntamálanefnd í stað Guðrúnar sem þar var fyrir á fleti. Þá tekur Hildur Sverrisdóttir sæti Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur sem aðalmaður í efnahags- og viðskiptanefnd og Njáll Trausti tekur sæti sem varamaður í stað Áslaugar Örnu í sömu nefnd. Njáll Trausti tekur jafnframt sæti sem aðalmaður í stað Áslaugar Örnu í fjárlaganefnd og Hildur Sverris verður varamaður í nefndinni. Varamaður Áslaugar tekur einnig sæti sem aðalmaður í velferðarnefnd í stað Njáls Trausta sem á móti verður aðalmaður í framtíðarnefnd í stað Áslaugar. María, Ingvar, Jón og Grímur skiptast á sætum Við skipan nefndarsæta sem falla í hlut Viðreisnar eru helstu breytingar þær að Ingvar Þóroddsson verður aðalmaður í atvinnuveganefnd í stað Maríu Rutar Kristinsdóttur, en hún verði varamaður í nefndinni í stað Ingvars. María Rut verður hins vegar aðalmaður í allsherjar- og menntamálanefnd þar sem Ingvar var áður aðalmaður. Loks verður Grímur Grímsson aðalmaður í velferðarnefnd í stað Jóns Gnarr en Jón tekur á móti sæti Gríms í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Alþingi Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira
Grímur tilkynnti um afsögn sína með bréfi til forseta Alþingis 2. september en um er að ræða formsatriði þar sem Grímur tók sæti Ingvars Þóroddssonar flokksbróður síns í nefndinni í vor þegar Ingvar fór í leyfi til að sækja áfengismeðferð. Ingvar sneri aftur til starfa í sumar og gegnir þannig áfram hlutverki 2. varaforseta þingsins. Tilkynnt var einnig um tvo varamenn sem taka sæti á þingi. Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir tekur sæti fyrir Rögnu Sigurðardóttur, þingmann Samfylkingarinnar sem er í fæðingarorlofi og Sigurður Örn Hilmarsson kemur inn sem varamaður fyrir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur sem er í leyfi vegna náms í Bandaríkjunum. Sigurþóra og Sigurður hafa bæði tekið sæti á þingi áður. Hringekja hjá Sjálfstæðismönnum Breytingarnar sem Sjálfstæðisflokkurinn gerir á nefndarskipan sinna þingmanna eru meðal annars þær að Guðrún Hafsteinsdóttir verður aðalmaður í atvinnuveganefnd í stað Njáls Trausta Friðbertssonar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er í leyfi og tekur því varamaður hennar, Sigurður Örn Hilmarsson, sæti sem aðalmaður í allsherjar- og menntamálanefnd í stað Guðrúnar sem þar var fyrir á fleti. Þá tekur Hildur Sverrisdóttir sæti Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur sem aðalmaður í efnahags- og viðskiptanefnd og Njáll Trausti tekur sæti sem varamaður í stað Áslaugar Örnu í sömu nefnd. Njáll Trausti tekur jafnframt sæti sem aðalmaður í stað Áslaugar Örnu í fjárlaganefnd og Hildur Sverris verður varamaður í nefndinni. Varamaður Áslaugar tekur einnig sæti sem aðalmaður í velferðarnefnd í stað Njáls Trausta sem á móti verður aðalmaður í framtíðarnefnd í stað Áslaugar. María, Ingvar, Jón og Grímur skiptast á sætum Við skipan nefndarsæta sem falla í hlut Viðreisnar eru helstu breytingar þær að Ingvar Þóroddsson verður aðalmaður í atvinnuveganefnd í stað Maríu Rutar Kristinsdóttur, en hún verði varamaður í nefndinni í stað Ingvars. María Rut verður hins vegar aðalmaður í allsherjar- og menntamálanefnd þar sem Ingvar var áður aðalmaður. Loks verður Grímur Grímsson aðalmaður í velferðarnefnd í stað Jóns Gnarr en Jón tekur á móti sæti Gríms í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Alþingi Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira