Albert ekki með gegn Frakklandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2025 10:41 Albert Guðmundsson liggur eftir að hafa skorað fjórða mark Íslands gegn Aserbaísjan. vísir/anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður án Alberts Guðmundssonar í leiknum gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 á þriðjudaginn. Albert meiddist þegar hann skoraði fjórða mark Íslands gegn Aserbaísjan í 5-0 sigri í leik liðanna á Laugardalsvellinum í gær. Albert var studdur af velli og KSÍ hefur nú greint frá því að hann fari ekki með íslenska liðinu til Frakklands. Ekki hefur enn verið ákveðið hvort annar leikmaður verði kallaður inn í íslenska hópinn í staðinn fyrir Albert. Ísland mætir Frakklandi á Parc des Princes á þriðjudagskvöldið. Bæði lið eru með þrjú stig í D-riðli. Albert skoraði sitt ellefta mark fyrir íslenska landsliðið í gær. Hann hefur leikið 42 landsleiki. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Þeir Kári Árnason og Bjarni Guðjónsson hrifust mjög af þriðja marki íslenska karlalandsliðsins gegn Aserbaísjan í gær. 6. september 2025 10:02 Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. 6. september 2025 09:03 Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. 6. september 2025 08:02 Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. 5. september 2025 21:54 Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið lagði Aserbaísjan 5-0 í stórleik í kvöld í undankeppni HM á Laugardalsvelli. Eftir rólega byrjun umturnaðist leikurinn í seinni hálfleik sem endaði með sannkallaðri markaveislu. 5. september 2025 17:17 „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. 5. september 2025 22:09 „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. 5. september 2025 21:52 Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Ísak Bergmann Jóhannesson var gripinn í viðtal strax eftir sigurinn gegn Aserbaísjan í kvöld. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri og var einn af betri mönnum vallarins. Ísland byrjar undankeppni HM ´26 eins vel og hægt er. 5. september 2025 21:00 „Héldum áfram og drápum leikinn“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í keppnisleik fyrir Íslands hönd í kvöld er liðið lagði Aserbaíjsan 5-0 á Laugardalsvelli. Hákon Arnar spilaði allan leikinn og var stoltur af liðinu eftir leikinn. 5. september 2025 21:43 „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Ísland burstaði Aserbaíjsan 5-0 í undankeppni HM í kvöld. Liðið setti í sjötta gír í seinni hálfleik og var með öll völd á vellinum. Eftir hæga byrjun virtist Guðlaugur Victor Pálsson kveikja í liðinu með marki rétt fyrir hálfleik. 5. september 2025 21:51 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Ísland tók á móti Aserbaísjan í fyrstu umferð forkeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Leikurinn fór 5-0 fyrir Ísland en eftir leiðinlegan fyrri hálfleik var afturbrennarinn settur í gang í þeim seinni og verkefnið klárað með sóma. 5. september 2025 20:42 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Albert meiddist þegar hann skoraði fjórða mark Íslands gegn Aserbaísjan í 5-0 sigri í leik liðanna á Laugardalsvellinum í gær. Albert var studdur af velli og KSÍ hefur nú greint frá því að hann fari ekki með íslenska liðinu til Frakklands. Ekki hefur enn verið ákveðið hvort annar leikmaður verði kallaður inn í íslenska hópinn í staðinn fyrir Albert. Ísland mætir Frakklandi á Parc des Princes á þriðjudagskvöldið. Bæði lið eru með þrjú stig í D-riðli. Albert skoraði sitt ellefta mark fyrir íslenska landsliðið í gær. Hann hefur leikið 42 landsleiki.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Þeir Kári Árnason og Bjarni Guðjónsson hrifust mjög af þriðja marki íslenska karlalandsliðsins gegn Aserbaísjan í gær. 6. september 2025 10:02 Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. 6. september 2025 09:03 Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. 6. september 2025 08:02 Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. 5. september 2025 21:54 Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið lagði Aserbaísjan 5-0 í stórleik í kvöld í undankeppni HM á Laugardalsvelli. Eftir rólega byrjun umturnaðist leikurinn í seinni hálfleik sem endaði með sannkallaðri markaveislu. 5. september 2025 17:17 „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. 5. september 2025 22:09 „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. 5. september 2025 21:52 Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Ísak Bergmann Jóhannesson var gripinn í viðtal strax eftir sigurinn gegn Aserbaísjan í kvöld. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri og var einn af betri mönnum vallarins. Ísland byrjar undankeppni HM ´26 eins vel og hægt er. 5. september 2025 21:00 „Héldum áfram og drápum leikinn“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í keppnisleik fyrir Íslands hönd í kvöld er liðið lagði Aserbaíjsan 5-0 á Laugardalsvelli. Hákon Arnar spilaði allan leikinn og var stoltur af liðinu eftir leikinn. 5. september 2025 21:43 „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Ísland burstaði Aserbaíjsan 5-0 í undankeppni HM í kvöld. Liðið setti í sjötta gír í seinni hálfleik og var með öll völd á vellinum. Eftir hæga byrjun virtist Guðlaugur Victor Pálsson kveikja í liðinu með marki rétt fyrir hálfleik. 5. september 2025 21:51 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Ísland tók á móti Aserbaísjan í fyrstu umferð forkeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Leikurinn fór 5-0 fyrir Ísland en eftir leiðinlegan fyrri hálfleik var afturbrennarinn settur í gang í þeim seinni og verkefnið klárað með sóma. 5. september 2025 20:42 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
„Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Þeir Kári Árnason og Bjarni Guðjónsson hrifust mjög af þriðja marki íslenska karlalandsliðsins gegn Aserbaísjan í gær. 6. september 2025 10:02
Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. 6. september 2025 09:03
Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. 6. september 2025 08:02
Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. 5. september 2025 21:54
Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið lagði Aserbaísjan 5-0 í stórleik í kvöld í undankeppni HM á Laugardalsvelli. Eftir rólega byrjun umturnaðist leikurinn í seinni hálfleik sem endaði með sannkallaðri markaveislu. 5. september 2025 17:17
„Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. 5. september 2025 22:09
„Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. 5. september 2025 21:52
Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Ísak Bergmann Jóhannesson var gripinn í viðtal strax eftir sigurinn gegn Aserbaísjan í kvöld. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri og var einn af betri mönnum vallarins. Ísland byrjar undankeppni HM ´26 eins vel og hægt er. 5. september 2025 21:00
„Héldum áfram og drápum leikinn“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í keppnisleik fyrir Íslands hönd í kvöld er liðið lagði Aserbaíjsan 5-0 á Laugardalsvelli. Hákon Arnar spilaði allan leikinn og var stoltur af liðinu eftir leikinn. 5. september 2025 21:43
„Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Ísland burstaði Aserbaíjsan 5-0 í undankeppni HM í kvöld. Liðið setti í sjötta gír í seinni hálfleik og var með öll völd á vellinum. Eftir hæga byrjun virtist Guðlaugur Victor Pálsson kveikja í liðinu með marki rétt fyrir hálfleik. 5. september 2025 21:51
Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Ísland tók á móti Aserbaísjan í fyrstu umferð forkeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Leikurinn fór 5-0 fyrir Ísland en eftir leiðinlegan fyrri hálfleik var afturbrennarinn settur í gang í þeim seinni og verkefnið klárað með sóma. 5. september 2025 20:42