Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2025 11:06 Konungssinninn Anutin Charnvirakul er nýr forsætisráðherra Taílands. epa/Rungroj Yongrit Taílenska þingið hefur valið stjórnmála- og athafnamanninn Anutin Charnvirakul til að verða næsti forsætisráðherra landsins. Hann verður þriðji forsætisráðherrann á aðeins tveimur árum. Stjórnlagadómstóll vék í síðustu viku Paetongtarn Shinawatra, sem er meðlimur einnar valdamestu fjölskyldu Taílands, úr forsætisráðherraembættinu vegna þess hvernig hún höndlaði landamæraerjur landsins við Kambódíu. Þetta gerðist í kjölfar þess að símtali milli hennar og við Hun Sen, þáverandi leiðtoga Kambódíu, var lekið en þar heyrðist Shinawatra kalla kambódíska leiðtogann „frænda“ og gagnrýna taílenska herinn. Hin 39 ára Paetongtarn er dóttir Thaksin Shinawatra og frænka Yingluck Shinawatra, sem bæði voru forsætisráðherrar en var steypt af stóli árin 2006 og 2014. Shinawatra-fjölskyldan hefur þannig lengi farið fyrir flokknum Pheu Thai, sem margir gerðu ráð fyrir að myndi velja næsta forsætisráðherra. Íhaldsflokknum Bhumjaithai tókst hins vegar að tryggja nógu mörg atkvæði til að koma Charnvirakul að. Charnvirakul er staðfastur konungssinni, ólíkt Shinawatra-fjölskyldunni. Greinendur segja þó ekki endilega sjá fyrir endan á pólitískum óstöðugleika í landinu, þar sem margar stjórnir hafa verið settar af ýmist af dómstólum eða hernum. Það vakti athygli þegar Thaksin Shinawatra yfirgaf landið í gær en hann sætir ákæru fyrir spillingu og að rægja konungsveldið. Hann greindi frá því í morgun að hann hefði flogið til Dúbaí til að gangast undir læknismeðferð og myndi snúa aftur fyrir réttarhöldin, sem hefjast 9. september næstkomandi. Taíland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Stjórnlagadómstóll vék í síðustu viku Paetongtarn Shinawatra, sem er meðlimur einnar valdamestu fjölskyldu Taílands, úr forsætisráðherraembættinu vegna þess hvernig hún höndlaði landamæraerjur landsins við Kambódíu. Þetta gerðist í kjölfar þess að símtali milli hennar og við Hun Sen, þáverandi leiðtoga Kambódíu, var lekið en þar heyrðist Shinawatra kalla kambódíska leiðtogann „frænda“ og gagnrýna taílenska herinn. Hin 39 ára Paetongtarn er dóttir Thaksin Shinawatra og frænka Yingluck Shinawatra, sem bæði voru forsætisráðherrar en var steypt af stóli árin 2006 og 2014. Shinawatra-fjölskyldan hefur þannig lengi farið fyrir flokknum Pheu Thai, sem margir gerðu ráð fyrir að myndi velja næsta forsætisráðherra. Íhaldsflokknum Bhumjaithai tókst hins vegar að tryggja nógu mörg atkvæði til að koma Charnvirakul að. Charnvirakul er staðfastur konungssinni, ólíkt Shinawatra-fjölskyldunni. Greinendur segja þó ekki endilega sjá fyrir endan á pólitískum óstöðugleika í landinu, þar sem margar stjórnir hafa verið settar af ýmist af dómstólum eða hernum. Það vakti athygli þegar Thaksin Shinawatra yfirgaf landið í gær en hann sætir ákæru fyrir spillingu og að rægja konungsveldið. Hann greindi frá því í morgun að hann hefði flogið til Dúbaí til að gangast undir læknismeðferð og myndi snúa aftur fyrir réttarhöldin, sem hefjast 9. september næstkomandi.
Taíland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira