Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:47 Lionel Messi með þremur sonum sínum fyrir leikinn í nótt. EPA/ADAN GONZALEZ Lionel Messi spilaði í nótt sinn síðasta keppnisleik fyrir argentínska landsliðið á heimavelli. Mikið var látið með þennan síðasta leik hans og Messi stóð heldur betur undir væntingum. Messi skoraði nefnilega tvö mörk í 3-0 sigri á Venesúela í undankeppni HM. Hinn 38 ára gamli Messi er nú kominn með 114 mörk í 194 landsleikjum. Tárin runnu hjá Messi fyrir leik þegar hann var hylltur þar sem hann stóð með þremur sonum sínum. „Það eru svo miklar tilfinningar í gangi. Ég hef upplifað svo margt á þessum velli,“ sagði Messi en leikurinn fór fram á Estadio Monumental í Buenos Aires. Leo Messi says goodbye 👋🥹 pic.twitter.com/BMdlxGkBXg— B/R Football (@brfootball) September 5, 2025 „Það fylgir því alltaf mikil ánægja að spila hér í Argentínu fyrir framan fólkið okkar. Ég er mjög ánægður með að geta endað þetta svona því mig dreymdi alltaf um það,“ sagði Messi. Messir skoraði fyrra markið sitt á 39. mínútu eftir sendingu frá Julian Alvarez en það seinna kom á 80. mínútu eftir sendingu frá Thiago Almada. Argentínska landsliðið er löngu búið að tryggja sig inn á HM en Messi er ekki búinn að ákveða hvort hann verði með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. „Ég er að reyna að láta mér líða vel og vera fyrst og fremst trúr sjálfum mér. Ef mér líður ekki vel þá nýt ég þess ekki að spila. Ef mér líður ekki vel þá vil ég ekki vera þarna. Við verðum bara að sjá til hvernig mér líður. Ég hef ekki tekið neina ákvörðum með HM,“ sagði Messi. No player in football history has a better moment like this. Leo Messi 🐐 pic.twitter.com/9GM2E1X0jG— Kwesi (@KwesiFCB) September 5, 2025 HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Sjá meira
Messi skoraði nefnilega tvö mörk í 3-0 sigri á Venesúela í undankeppni HM. Hinn 38 ára gamli Messi er nú kominn með 114 mörk í 194 landsleikjum. Tárin runnu hjá Messi fyrir leik þegar hann var hylltur þar sem hann stóð með þremur sonum sínum. „Það eru svo miklar tilfinningar í gangi. Ég hef upplifað svo margt á þessum velli,“ sagði Messi en leikurinn fór fram á Estadio Monumental í Buenos Aires. Leo Messi says goodbye 👋🥹 pic.twitter.com/BMdlxGkBXg— B/R Football (@brfootball) September 5, 2025 „Það fylgir því alltaf mikil ánægja að spila hér í Argentínu fyrir framan fólkið okkar. Ég er mjög ánægður með að geta endað þetta svona því mig dreymdi alltaf um það,“ sagði Messi. Messir skoraði fyrra markið sitt á 39. mínútu eftir sendingu frá Julian Alvarez en það seinna kom á 80. mínútu eftir sendingu frá Thiago Almada. Argentínska landsliðið er löngu búið að tryggja sig inn á HM en Messi er ekki búinn að ákveða hvort hann verði með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. „Ég er að reyna að láta mér líða vel og vera fyrst og fremst trúr sjálfum mér. Ef mér líður ekki vel þá nýt ég þess ekki að spila. Ef mér líður ekki vel þá vil ég ekki vera þarna. Við verðum bara að sjá til hvernig mér líður. Ég hef ekki tekið neina ákvörðum með HM,“ sagði Messi. No player in football history has a better moment like this. Leo Messi 🐐 pic.twitter.com/9GM2E1X0jG— Kwesi (@KwesiFCB) September 5, 2025
HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn