Mömmupasta að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2025 13:53 Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum hennar sem jafnframt kalla hann mömmupasta. Linda Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum sínum og frábær leið til að koma grænmeti ofan í þau. „Ég var næstum búin að skýra þennan rétt mömmupasta, því það er einmitt það sem börnin mín kalla hann. Þau elska fyllt pasta í rjómasósu. Eins og svo margar aðrar mæður er ég alltaf að reyna að koma grænmeti ofan í börnin mín, og í þessum pastarétti næ ég að lauma heilmiklu af grænmeti í þau,“ segir hún. Kjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu Hráefni: 3 kjúklingabringur Kjúklingakryddblanda 1 msk steikingarolía 1 laukur 250 g sveppir 4-5 hvítlauksgeirar 400 ml rjómi 2 tsk kjúklingakraftur 1 tsk oreganó Salt og pipar 100 g babyleaf 200 g litlir tómatar 500 g ravioli fyllt með osti 30 g basilíka Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Kryddið bringurnar vel og setjið í eldfastmót. Bakið bringurnar í ofni í 20-25 mín, fer eftir stærð bringnanna. Best er að nota kjöthitamæli en kjarnhiti á að ná 76°C. Útbúið sósuna á meðan bringurnar eru í ofninum. Látið bringurnar hvíla við stofuhita í 5 mín áður en þið skerð þær í mjóta bita. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnu upp úr olíu. Skerið sveppina og bætið út á pönnuna og steikið. Rífið hvítlauksgeirana út á pönuna og steikið. Hellið rjómanum út á pönnuna ásamt kjúklingakrafti, oreganó og salti og pipar. Bætið babyleaf og tómötum út á pönnuna og blandið saman. Leyfið þessu að malla saman í smástund. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum og setjið það svo út í sósuna. Setjið í fallegt fat. Raðið kjúklingnum ofan á pastað og dreifið basilíku yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á Instagram-síðu hennar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Pastaréttir Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fleiri fréttir Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ Sjá meira
Linda segir að rétturinn sé í miklu uppáhaldi hjá börnunum sínum og frábær leið til að koma grænmeti ofan í þau. „Ég var næstum búin að skýra þennan rétt mömmupasta, því það er einmitt það sem börnin mín kalla hann. Þau elska fyllt pasta í rjómasósu. Eins og svo margar aðrar mæður er ég alltaf að reyna að koma grænmeti ofan í börnin mín, og í þessum pastarétti næ ég að lauma heilmiklu af grænmeti í þau,“ segir hún. Kjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu Hráefni: 3 kjúklingabringur Kjúklingakryddblanda 1 msk steikingarolía 1 laukur 250 g sveppir 4-5 hvítlauksgeirar 400 ml rjómi 2 tsk kjúklingakraftur 1 tsk oreganó Salt og pipar 100 g babyleaf 200 g litlir tómatar 500 g ravioli fyllt með osti 30 g basilíka Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Kryddið bringurnar vel og setjið í eldfastmót. Bakið bringurnar í ofni í 20-25 mín, fer eftir stærð bringnanna. Best er að nota kjöthitamæli en kjarnhiti á að ná 76°C. Útbúið sósuna á meðan bringurnar eru í ofninum. Látið bringurnar hvíla við stofuhita í 5 mín áður en þið skerð þær í mjóta bita. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnu upp úr olíu. Skerið sveppina og bætið út á pönnuna og steikið. Rífið hvítlauksgeirana út á pönuna og steikið. Hellið rjómanum út á pönnuna ásamt kjúklingakrafti, oreganó og salti og pipar. Bætið babyleaf og tómötum út á pönnuna og blandið saman. Leyfið þessu að malla saman í smástund. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum og setjið það svo út í sósuna. Setjið í fallegt fat. Raðið kjúklingnum ofan á pastað og dreifið basilíku yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á Instagram-síðu hennar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Pastaréttir Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fleiri fréttir Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið