Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. september 2025 15:00 Frederik Haun sló eftirminnilega í gegn í Den store bagedyst. Danska sjarmatröllið og raunveruleikastjarnan Frederik Haun deildi einfaldri uppskrift að grískum jógúrt- og matchabitum með hindberjum með fylgjendum sínum á Instagram. Hann segir bitana bæði holla og bragðgóða og tilvalda til að njóta í sólinni. Frederik vakti fyrst athygli sem keppandi í þáttunum, Den Store Bagedyst, sem sýndir voru á DR. Hann heillaði bæði áhorfendur og dómnefnd upp úr skónum. Eftir þátttökuna jukust vinsældir hans á samfélagsmiðlum, þar sem hann deilir reglulega girnilegum uppskriftum, myndum úr fjölskyldulífinu og af heimilinu. Frosnir jógúrt og matchabitar með hindberjum Hráefni - í 12 stk. 200 g grísk jógúrt 2 msk hunang 1 askja hindber 1 tsk vanilluduft 300 g hvít súkkulaði 4 tsk matcha-duft Aferð: Skerið hindberin í litla bita og blandið þeim saman við jógúrt, hunang og vanillu. Setjið litla klatta á bökunarpappír með skeið og frystið í að minnsta kosti 4 klukkustundir. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og blandið matcha-dufti saman við. Dýfið frosnu jógúrt-bítunum í súkkulaðið og stráið smá matcha-dufti yfir. Frystið aftur stutt þar til súkkulaðið hefur harðnað. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun) Uppskriftir Danmörk Raunveruleikaþættir Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Frederik vakti fyrst athygli sem keppandi í þáttunum, Den Store Bagedyst, sem sýndir voru á DR. Hann heillaði bæði áhorfendur og dómnefnd upp úr skónum. Eftir þátttökuna jukust vinsældir hans á samfélagsmiðlum, þar sem hann deilir reglulega girnilegum uppskriftum, myndum úr fjölskyldulífinu og af heimilinu. Frosnir jógúrt og matchabitar með hindberjum Hráefni - í 12 stk. 200 g grísk jógúrt 2 msk hunang 1 askja hindber 1 tsk vanilluduft 300 g hvít súkkulaði 4 tsk matcha-duft Aferð: Skerið hindberin í litla bita og blandið þeim saman við jógúrt, hunang og vanillu. Setjið litla klatta á bökunarpappír með skeið og frystið í að minnsta kosti 4 klukkustundir. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og blandið matcha-dufti saman við. Dýfið frosnu jógúrt-bítunum í súkkulaðið og stráið smá matcha-dufti yfir. Frystið aftur stutt þar til súkkulaðið hefur harðnað. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun)
Uppskriftir Danmörk Raunveruleikaþættir Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira